Morgunblaðið - 31.03.2001, Síða 81

Morgunblaðið - 31.03.2001, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 81 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.45,3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Sýnd kl. 1.45.. Vit nr. 203. Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209. www.sambioin.is HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði ÓJ Stöð2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8, og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sigurvegari Óskarsverðlaunaafhendingarnar.. 4 Óskarsverðlaun af 5 tilnefningum. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8, 10.10 og 12.20. Vit nr. 207. Frumsýning Vinsælasta Stúlkani l l Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 213 "Brjáluð Gamanmynd" "Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að geta brugðið sér í gervi fegurðardrot- tningar og komast að því hver er að eyði- leggja keppnina. Frábær grínmynd sem sló öll met í USA." r ll rf f i ll i il r i r í r i f r r r - i r í r r i- l j i . r r rí l ll í . "Sprenghlægileg ævintýramynd" Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 166. www.sambioin.is Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Sýnd kl.5, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. LIVERPOOL OG MANCHESTER UNITED Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu í sal 1. Kl.11.00. Húsið opnar kl.10.30. Ókeypis aðgangur! "Ekki missa af þætti Silfur Egils með Jón S. Gunnlaugss., Þráinn Bertelss. og Margrét Frímannsd þar sem þau fjalla um Traffic og undirheima eiturlyfjanna á Skjá 1 á sunnudag kl 12:30 Sýnd kl. 8 og 10.30. Ísl texti. Allt sem þarf er einn moli. Hér er á ferðinni algjör konfektmoli sem engin kvikmyndasælkeri má missa af . Magnaðir leikarar gera myndina að óleymanlegri skemmtun.  Ó.F.E.Sýn. . .  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 EMPIREI Sýnd kl. 3, 5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. i i Empirei Sýnd kl.3, 5.30, 8 og 10.30. Yfir 27.000 áhorfendur.Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar.  HAUSVERKUR.isi  KVIKMYNDIR.isKVIKMYNDIR.is  KVIKMYNDIR.comI I Mel Gibson Helen Huntl i l What Women Want ÓSKARSVERÐLAUN4 "Sprenghlægileg ævintýramynd" Frumsýning 31. mars - 8. apríl. Peau Neuf (Fátt Nýtt) sýnd kl. 3.30 og 8. Ma Petite Enterprise (Litla fyrirtækið mitt) sýnd kl. 6. Harem Suare (Síðasta kvennabúrið) sýnd kl. 10. FRANSKA SENDIRÁÐIÐ Á ÍSLANDI AFTUR Í STÓRAN SAL Fermingargjafir Fermingargjafir Fermingargjafir Gjafakort Gjafakort Gjafakort NIKE BÚÐIN LAUGAVEGI 6 HVÍTI Steinway-flygillinn og hvíta Mercedes Benz-limósínan sem voru í eigu bítilsins John Lennons í lif- anda lífi seldust ekki á popp- minjauppboði því sem Hard Rock- veitingakeðjan hélt í New York á þriðjudaginn. Þetta þykir afar und- arlegt, sérstaklega í ljósi þess hve frægur flygillinn er, en þetta er hinn eini sanni flygill sem Lennon notaði við tónsmíðar sínar á heimili sínu í Dakota-byggingunni. Samkvæmt fréttastofu BBC var hæsta tilboð í limósínuna 1,3 millj- ónum króna undir lægsta söluverði sem var rétt rúmar 26 milljónir en hæsta tilboðið í flygilinn var „að- eins“ tæpar 98 milljónir en vonir höfðu verið bundnar við að fá ekki minna en 130 milljónir fyrir gripinn. Hæstu tilboðin í báða þessa gripi voru gerð í gegnum síma, en tals- maður Hard Rock-keðjunnar sagði að söluaðilinn væri enn að hugleiða tilboðin að svo stöddu. Þetta voru ekki einu gripirnir sem fengu ekki nýja eigendur þann daginn því píanó það sem Elton John studdist við þegar hann kom fram opinberlega í fyrsta skiptið seldist heldur ekki. Aftur á móti seldust tvö handskrifuð ljóð Jim Morrisons á 638 þúsundir króna og trommusett sem var eitt sinn í eigu John Bonhams úr Led Zeppelin seldist á um 1,4 milljónir króna. Flygillinn og límósínan seldust ekki Steinway-flygillinnsem var í boði sést hér í bakgrunninum. Þess má geta að píanóið í forgrunn- inum er nú í eigu popparans George Michael. John Lennon með friðarvopnið á lofti. Persónulegir munir Johns Lennons voru boðnir upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.