Morgunblaðið - 08.12.2001, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 08.12.2001, Qupperneq 73
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 73 Fermingarbörn munu aðstoða í guðsþjónustunni, lesa ritningarorð og bænir. Barnastarf verður með hefðbundnum hætti, en því stýrir Magnea Sverrisdóttir æskulýðs- fulltrúi. Organisti verður Hörður Áskelsson. Gerðubergskórinn og kaffisala í Breiðholtskirkju ANNAN sunnudag í aðventu fáum við heimsókn í Breiðholtskirkju í Mjódd. Þá kemur Gerðubergskórinn, kór félagsstarfsins í Gerðubergi, og syngur við messu kl. 14 undir stjórn Kára Friðrikssonar, en sú hefð hefur skapast að kórinn syngi við messu í kirkjunni þennan sunnudag og hefur sú heimsókn ávallt verið mjög vel heppnuð. Einnig munu þátttakendur úr félagsstarfinu, þau Eyjólfur R. Eyjólfsson, Jakob Þorsteinsson, Mar- grét Eyjólfsdóttir og Svanhildur Sig- urjónsdóttir lesa ritningarlestra og bænir og Kristjana V. Jónsdóttir fer með ljóð. Sólveig Jónsdóttir guð- fræðingur prédikar. Vakin skal at- hygli á því að hér er um að ræða breyttan messutíma frá því sem venjulegast er í Breiðholtskirkju. Að messu lokinni verður síðan kaffisala Kvenfélags Breiðholts en félagið hefur alla tíð stutt safn- aðarstarfið og kirkjubygginguna af miklum dugnaði og rausnarskap. Það er von okkar að sem flestir safnaðarmeðlimir og aðrir velunn- arar kirkjunnar og félagsstarfsins í Gerðubergi hafi tækifæri til að taka þátt í guðsþjónustunni og styðja síðan starf kvenfélagsins með því að þiggja veitingar á eftir. Sr. Gísli Jónasson. Morgunblaðið/Sverrir Háteigskirkja. Aðventutónleikar stúlkna- og barnakóra Háteigskirkju kl. 17. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Skoðuð verður sýning Bjargar C. Þorláks- son í Þjóðarbókhlöðunni undir leiðsögn Einars Sigurðssonar landsbókavarðar. Kaffiveitingar í Þjóðarbókhlöðunni. Þátt- taka tilkynnist í síma 511-1560. Allir vel- komnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Safnaðarstarf FRÉTTIR aflokkurinn leði hefur unnið ess í hugum smanna fyrir minnilegar og gar frásagnir kunnra dinga. fríður Leósdóttir n Þórðarson ún Ólafsdóttir a Eyjólfsdóttir r Foss VEFUR félags áhugafólks um Downs-heilkenni var formlega opn- aður hinn 6. desember sl. í Lista- safni Reykjavíkur. Björn Bjarnason menntamálaráðherra opnaði vefinn að viðstöddum félagsmönnum og öðrum gestum en hann er að finna á slóðinni: http://www.downs.is Tilgangur vefjarins er að safna saman á einn stað þeim upplýs- ingum sem tengjast Downs- heilkenni og félaginu. Á honum er að finna ýmsan fróðleik, sögur og myndir sem nýtast ættu bæði að- standendum og öðrum áhugasöm- um. Þangað er einnig hægt að senda inn fyrirspurnir og skrá sig þar í félagið. Morgunblaðið/Þorkell Björn Bjarnason opnar vefinn. Vefur opn- aður um Downs-heil- kenni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.