Morgunblaðið - 22.10.2005, Side 3

Morgunblaðið - 22.10.2005, Side 3
Í kjölfar jarðskjálftans í Pakistan hafa a.m.k. 50 þúsund manns látið lífið í fjallahéruðum landsins og tugþúsundir til viðbótar eiga á hættu að verða vetrarkulda að bráð. Hjálparstarfsmenn Rauða krossins eru í kapphlaupi við tímann við að koma hjálpar- gögnum til íbúa svæðisins. Hvert tjald veitir sjö manna fjölskyldu skjól við hrikalegar aðstæður í fjöllum Pakistans. Þörfin fyrir sterk og snögg viðbrögð er afar brýn og þín hjálp getur bjargað mannslífum. Með því að hringja í söfnunarsímann leggur þú fram 1.000 kr. til hjálparstarfsins. Einnig er hægt að leggja fram fé með kreditkorti á www.redcross.is, eða millifærslu á bankareikning 1151-26-000012, kt. 530269-2649. Söfnunarsíminn er 907 2020 F í t o n / S Í A F I 0 1 4 7 8 4 L j ó s m y n d i r : w w w . a l e r t n e t . o r g

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.