Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 57 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík-5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparfell 4, 205-1794, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Þorgeirs- son, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Austurströnd 3, 206-6881, Seltjarnarnes, þingl. eig. I. Brynjólfsson og Co ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudag- inn 26. október 2005 kl. 10:00. Eldshöfði 17, 204-2893, Reykjavík, þingl. eig. Faktoria ehf., gerðar- beiðendur Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 26. október 2005 kl. 10:00. Esjumelur 3, 222-3759, Reykjavík, þingl. eig. Björn Jónsson, gerðar- beiðendur Arion verðbréfavarsla hf. og Hafrafell ehf., miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Fífurimi 8, 204-0424, Reykjavík, þingl. eig. Ásgrímur Ari Jósefsson og Braghildur Sif Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Hólaberg 6, 205-1195, Reykjavík, þingl. eig. Ástríður Sigvaldadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Merkjateigur 4, 208-4090, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Lárus Sveinsson, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., miðvikudaginn 26. októ- ber 2005 kl. 10:00. Síðumúli 21, 201-5271, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Gestsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Síðumúli 33, 201-5614, Reykjavík, þingl. eig. Selvogur ehf., gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Plast - miðar og tæki ehf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Skeiðarvogur 115, 202-2001, Reykjavík, þingl. eig. Þorkell Gíslason og Ása Valgerður Gunnsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Skógarás 3, 204-6560, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hrefna Sigurðar- dóttir og Hilmar Jón Kristinsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Búðardal og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Spilda úr landi Hjalla, Hvassnes, 50% ehl. Kjósarhreppur, þingl. eig. Laxárbakkar ehf., gerðarbeiðandi Samskip hf., miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Spilda úr landi Hurðarbaks, Kjósarhreppur, þingl. eig. Sigríður Aðal- heiður Lárusdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Spilda úr Móum, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Brimgarðar ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Spóahólar 6, 204-9860, Reykjavík, þingl. eig. Elilebeth P dela Cruz og Cristito A De La Cruz, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Stararimi 51, 221-9788, Reykjavík, þingl. eig. Inga Dóra Halldórsdóttir og Magnús Guðfinnsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Strandasel 6, 205-4669, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Allan Sigmunds- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., Sjóvá- Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Sundlaugavegur 7, 201-6973, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Már Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Sveinseyri úr Sveinslandi, landspilda við Varmá, 33,33% ehl., Mos- fellsbær, þingl. eig. Björn Guðmundur Markússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Torfufell 33, 205-2951, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Björg Pétursdótt- ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Torfufell 44, 205-2968, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón Þór Óskarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Úthlíð 12, 201-2999, Reykjavík, þingl. eig. Karitas Halldóra Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Fyrirtækjaútibú SPRON, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Vegghamrar 31, 203-8908, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. María Jol- anta Polanska, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Viðarhöfði 6, 224-1352, Reykjavík, þingl. eig. Plastrás ehf., gerðar- beiðendur Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib, Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Víðivellir við Norðlingabraut, landspilda úr Seláslandi, Reykjavík, þingl. eig. Ólafía Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. október 2005. Þróunarsjóður Grunnskóla Reykjavíkur auglýsir til umsóknar styrki fyrir skólaárið 2006- 2007. Við úthlutun verður lögð áhersla á eftirfarandi: 1. Móðurskólar í námsmati fyrir einstak- lingsmiðað nám Gert er ráð fyrir að tveir skólar vinni saman að því að móta þetta verkefni og sendi inn sameiginlega umsókn. Hlutverk móðurskóla er að:  Byggja upp og útfæra fyrirmyndaráætlun í skólastarfi á afmörkuðu sviði.  Veita öðrum skólum ráðgjöf, m.a. með því að kynna verkefnið fyrir kennurum ann- arra skóla. Áætlað er að styrkurinn/styrkirnir verði veittir til þriggja ára. 2. Önnur þróunarverkefni Áhersla er lögð á verkefni sem byggja á hug- myndafræði um einstaklingsmiðað nám og samvinnu nemenda, nám og kennslu bráðgerra barna, sem og verkefni sem gera ráð fyrir sam- starfi tveggja eða fleiri skóla eða samstarfi grunn- og leikskóla. Umsóknir skulu hafa borist Menntasviði Reykja- víkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, fyrir 30. nóvember á eyðublöðum sem finna má á heimasíðu Menntasviðs www.grunnskolar.is. Nánari upp- lýsingar veitir Anna Kristín Sigurðardóttir, skrif- stofustjóri grunnskólaskrifstofu Menntasviðs í síma 411 7000 eða í tölvupósti anna.kristin.sigurdardottir@reykjavik.is og Hildur Björk Svavarsdóttir, deildarstjóri, hildur.bjork.svavarsdottir@reykjavik.is Félagslíf Landsst. 6005102213 IX á Akureyri KL 13:00 I.O.O.F. 1  186102209 0*/0* Styrkir Raðauglýsingar 569 1100 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 13. september 2005 kl. 14—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Nissan Terrano II 4x4 dísel 06.2000 1 stk. Isuzu Trooper (bilun í vel) 4x4 dísel 04.1999 1 stk. Suzuki Baleno Wagon 4x4 bensín 05.1998 1 stk. Subaru Impresa 4x4 bensín 05.1998 1 stk. Subaru Impreza 4x4 bensín 03.1998 1 stk. Subaru Forester 4x4 bensín 11.1999 1 stk. Subaru Legacy 4x4 bensín 02.1999 1 stk. Subaru Legacy 4x4 bensín 02.1999 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 06.1990 1 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 02.1995 1 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 07.1995 1 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 10.1990 1 stk. Mitsubishi Lancere Wagon 4x4 bensín 04.1999 1 stk. Talbot Simca Solara 4x2 bensín 09.1983 1 stk. Nissan Double Cab 4x4 bensín 04.1998 1 stk. Nissan Double Cab með pallhúsi 4x4 dísel 03.1995 1 stk. Toyota Hi Lux Extra Cab 4x4 dísel 07.1997 1 stk. Toyota Hi Lux Double Cab 4x4 dísel 06.1998 2 stk. Mitsubishi L-200 Double Cab 4x4 dísel 04.1998 1 stk. Mitsubishi L-200 Double Cab m/pallhúsi 4x4 dísel 04.2000 1 stk. Iveco Daily 35.12 4x2 dísel 02.1992 1 stk. Mercedes Benz Vito 4x2 dísel 09.2000 1 stk. Mercedes Benz Vito (biluð sjálfskipting) 4x2 dísel 09.2000 1 stk. Man 8.136 vörubifreið með föstum palli 4x2 dísel 05.1985 1 stk. kælir fyrir flutningakassa Til sýnis hjá Vegagerðinni, Borgarbraut 66, Borgarnesi: 1 stk. veghefill Caterpillar 140G með snjóvæng 6x4 dísel 1987 1 stk. rafstöð FG Wilson F40W 32 kw í skúr á hjólum dísel 1982 1 stk. rafstöð Dawson Keith BAC-130 108 kw í skúr á hjólum dísel 1974 1 stk. snjótönn á vörubíl Överaasen SS-360 1994 1 stk. kastplógur á vörubíl Viking DL-285B 1986 Til sýnis hjá Vegagerðinni Dagverðardal, Ísafirði: 1 stk. loftpressa C Holman K13C6/N 1986 1 stk. snjótönn á vörubíl Schmidt Vector-S36 1991 1 stk. snjótönn á vörubíl Överaasen EP-4 1995 Til sýnis hjá Rarik Sauðárkróki: 1 stk. Ford DO 910 vörubifreið með krana (biluð vél) 4x2 dísel 11.1977. Til sýnis hjá Rarik Hvolsvelli: 1 stk. Manitou lyftari lyftigeta 7500 kg 4x4 dísel 1999 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Laugarnesvegur 77, 010101 og bílskúr 020101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. október 2005. Tilboð/Útboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fiskislóð 79A, 200-0047, Reykjavík, þingl. eig. Vaðlavík ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 27. október 2005 kl. 13:30. Kögursel 20, 010101 og bílskúr 030103, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Einarsson og Ólöf Ágústína Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, fimmtudaginn 27. október 2005 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. október 2005. Raðauglýsingar augl@mbl.is HEKLA frumsýnir um helgina þrjá nýja bíla: Volkswagen Jetta, Mitsub- ishi Colt og Volkswagen Passat Variant. Volkswagen Jetta státar m.a. af 527 lítra farangursrými, nýrri gerð undirvagns með fjögurra tengja afturöxli, hemlalæsivörn, spólvörn og kælingu í hanskahólfi. Mitsubishi Colt er sportlega hann- aður hlaðbakur með gott innanrými og kröftugt útlit, sem hefur sópað að sér verðlaunum. Volkswagen Passat Variant er skutbílsútfærsla á Volks- wagen Passat og er fáanlegur með nýjum og öflugum FSI® bensín- vélum og TDI® dísilvélum, 6 gíra handskiptingu eða 6 þrepa sjálf- skiptingu. Sýningin verður opin á laugardag frá kl. 12-17 og á sunnu- dag frá kl. 12-16 hjá Heklu Lauga- vegi, Reykjanesbæ, Selfossi og Reyðarfirði og hjá Höldi á Akureyri. Þrír bílar frumsýndir hjá Heklu FRÉTTIR Unnur Stefánsdóttir hélt á fána Þau leiðu mistök urðu við vinnslu mannlífsfréttar um heilsuleikskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd í Morgunblaðinu í gær, að rangnefnd var á mynd Unnur Stefánsdóttir, sem hélt á fána ásamt Salvöru Jó- hannesdóttur. Beðist er velvirðingar á þessu. Ekki „vottaður heilsuleikskóli“ Borist hefur eftirfarandi orðsend- ing frá Lýðheilsustöð: „Það skal leið- rétt hér með vegna fréttar í Mbl. í gær um heilsuleikskóla „vottun“ leik- skólans Suðurvalla að leikskólinn Suðurvellir hefur ekki verið „vottað- ur heilsuleikskóli af Lýðheilsustöð, heldur hefur Lýðheilsustöð skoðað þau gögn sem lögð eru til grundvall- ar heilsueflingarstefnu og tekið undir að unnið sé samkvæmt stefnunni í leikskólanum“. Aðstoðarskólastjóri rangfeðraður Svo illa vildi til að aðstoðarskóla- stjóri Grunnskóla Bláskógabyggðar á Laugarvatni var rangfeðraður í myndartexta í blaðinu í gær, þar sem hann hífði upp grænfána. Sigmar er Ólafsson en ekki Guðmundsson. Beð- ist er afsökunar á þessum ruglingi. LEIÐRÉTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.