Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 2

Réttur - 01.02.1917, Síða 2
4 mtur Prátt fyrir það naut H. George góðs uppeldis í æsku og fullkominnar fræðslu í barnaskóla, sem einungis var stofnaður fyrir prestasyni þar í borginni. Um fermingar- aldur dvaldi hann eitt missiri í æðri skóla; en hvarf svo þaóan af eigin hvötum. Pótti fremur hvikull við námið og gjarnt til að fara sinna ferða. Skólanám rækti hann éigi frekar um dagana. En tók nú að hafa ofan af fyrir sér með daglaunavinnu; fyrst sem búðarsveinn við gler- vöruverzlun, og fékk í kaup 2 dollara á viku. Þó hann sneri baki við skólunum, svalaði hann fróð- leiksþrá sinni með bókalestri. Var þá ritningin hendi næst, eins og tíðkast meðal enskrar alþýðu, trúboðafrá- sagnir, ferðasögur, Ijóðabækur og æfintyri. Framanaf var honum hamlað frá þeim bókum, sem eigi þóttu bera blæ trúar og siðgæðis; og leikhúsið og samkvæmissvið- ið var honum lokað. En brátt gerðist hann sinn eigin leiðsögumaður í bóka- vali og lestri; og sál hans svalg bókvísindin eins og skrælnaður jarðvegur regnvatnið. Minnisgáfan var ó- þrjótandi. Lærdóms og þekkingar aflaði hann eftir eigin vali, og rannsókn sína og ritstörf síðari hluta æfinnar rækti hann í samræmi við Joetta af sérlega miklu sjálfstæði og frum- leik. Hann var snemma lýðvaldssinnaður í skoðunum, ein- ráður og forsjáll, en gæddur taumlausri æfintýraþrá. Sagnir landakönnunarmanna, farmennska og siglingar seiddu unglingshugann. Útþráin vaknaði. þegar H. George var 15 ára gamall, hlaut faðir hans að ákveða hann til vistráðningar á vöruflutningaskip, sem átti að sigla til Ástralíu og Indlands. F*au lönd höfðu þá nýskeð vakið athygli og aðdáun mentaþjóðanna. Einkum Ástralía, sem talin var heim- kynni hamingjunnar; fátækir og óþektir menn urðu þar stórauðugir á einum degi. En Indland var vágga ýmis- konar hjátrúar og fornra trúarhugmynda og kenninga,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.