Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 3

Réttur - 01.02.1917, Side 3
Henry George 5 sem mentaþjóðirnar dáðu, án þess þó að tileinka sér þær. — í þessum löndum átti alt það heima, sem ung- lingshugurinn áleit dýrlegast í tilverunni, eftir að hafa drukkið í sig þúsund og eina nótt. Fyrsta apríl 1855 kvaddi H. Oeqrge foreldra sína og heimkynrii, og lagði á stað með vöruflutningaskipinu í fyrstu æfintýraförina. í þeirri ferð mætti hann ýmsu slarki og komst í lífsháska, eins og dagbók hans skýrir frá. Og sjálf dýrðarlöndin, sem nú báru fyrir augu hans, sópuðu burtu öllurrt dýrðarhugmyndunum. — í Ástralíu var lítið um gull, því stóreignamenn og »spekúlantar« höfðu öll yfirráð á námum og landshlutum. Og Ijós og skuggahliðar' Indlands, auðæfi þess, eymd og fátækt vöktu í huga hans fyrsta vísirinn til þjóðfélagsmálaskoð- ana hans og ketininga. í Indlandi er mannfjöldinn alls- laus og í minni metum en sum villidýrin, en mikill minnihluti þjóðarinnar býr við allsnægtir, skreyttur gulli og djásnum. — Eftir rösklega ársútivist kom hann heim aftur, tölu- vert minna snortinn af umheiminum, en ári áður, og nær því að ákveða sér lífsstarf. En þó var rannsóknar og æfintýraþráin svo sterk, að skömmu síðar tókst hann aðra ferð á hendur vestur á Kyrrahafsströnd og suður í kring- um Suður-Ameríku og kyntist þar víða atvinnU og hátt- um þjóðflokkanna. Faðir hans gerði aftur á móti það sem hanu gat til þess að stöðva hann við atvinnu heima, og vistaði hann eitt ár við prentaraiðn í stórri prentsmiðju. Þá kyntist hanti ýmsum hugsandi og mentuðum mönnum. Ræddi við þá um deilumál dagsins, t. d. þrælahaldið o. fl. Fyrsta atriðið og hugsunarefnið, sem hann þá rak sig á og gat eigi svarað til hlítar, var þetta, hversvegna vinnu- launin væri jafnan hærri í nýbygðu löndunum, heldur en gömlu menningarlöndunum. Það fór ekki úr huga hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.