Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 7

Réttur - 01.02.1917, Side 7
Henry George Q hertóku huga hans. Eitt ár var hann meðritstjóri við blaðið »Times« í San Fransisko, og jafnframt fréttaritari fleiri blaða. Með því starfi ávann hann sér vináttu ýmsra, og áhrif hans útbreiddust óðum. Árstekjur hans höfðu aldrei áður verið eins miklar og nú. Merkustu ritgerðir hans í blaðinu fjölluðu um járnbrautarlagninguna um þvera Ameríku, sem þá var á döfinni, og sýndi hann skýrt áhrif og afleiðingar hennar í vesturfylkjunum og San Fransisko — dró eigi dul á skuggahliðarnar, og benti á hvernig sneitt yrði hjá þeim. Veturinn 1869 dvaldi H. George í New-York, og þar leit hann þær myndir af mismun auðs og fátæktar, er komu honum til þess að finna köllun sína í lífinu. í frístundum sínum reikaði hann um götur hejmsborgar- innar, og braut heilann um framkvæmdir æskuhugsjóna sinna. Hitt var honum óskiljanlegt að þessi lífskjör — misræmið í mannfélaginu — væri óbreytanleg og sam- kvæm náttúrlegum lífslögum. — Hét hann sjálfum sér því hátíðlega, að grafast fyrir orsakir fátæktarinnar og leita ráða til þess að bæta úr henni. Og því heiti brást hann aldrei, skoðaði það sem »boð til sín frá guði«. Spurningin var þessi: »Hver er orsök fátæktárinnar og á hvern hátt verður hún brott numin?« Og alt í einu virtist honum það ljóst. þegar bygðin þéttist, hækkar jörðin í verði, og þeir, sem verða að vinna fyrir afnota- rétti til jarðar, þurfa meira og ineira að borga fyrir það. Vinnulaun þeirra hækka eigi hlutfallslega eins mikið. Útkoman því oftast sú, að fátækt verkalýðsins eykst í hlutfalli við auðsöfnun jarðar- eða lóðaeigenda. Árið 1871 hóf George að rita svar sitt við áðurnefndri spurn- ingu, og gaf út dálítinn ritling: »Jörðin og jarðarumráð- in«. Par segir svo: >Afrakstur jarðarinnar er hinn sami, hvort sem jarðarverðið er hátt eða lágt. En jarðarverðið og vinnukaupið standa í öfugu hlutfalli hvort viðannað; sé hið fyrnefnda hátt, verður kaupið lágt. Og verðmæti jarðeignarréttarins er fólgið í því að handhafi hans hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.