Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 8

Réttur - 01.02.1917, Síða 8
10 Réttur aðstöðu til að ráða yfir og eignast vinnuarð annara manna, að vísu í misstórum stíl. Ef einstaklingur á einka- rétt á jörð, sem aðrir þurfa að lifa á, hefir hann laga- leyfi og skipulagslega aðstöðu til að ráða yfir vinnuarði þeirra, oft að öllu — ætíð að nokkru leyti. — Félags- skipulag nútímans veitir einstaklingnum fulla heimild og ráð til þess að safna jarðeignum á sína hönd — án þess að hann þurfi að greiða skatt til [jjóðfélagsins í neitt líku hlutfalli við smábændur og verkamenn. Slíkt er jafnvel í óréttlátara formi en á lénsmannaöldinni.« Petta alt er betur rökstutt og útfært í bókinni »Fram- för og fátækt<. — — Næstu fjögur árin gaf H. George út dagblað, ásamt nokkrum öðrum mönnum, og var sjálfur ritstjóri þess. Pótti það sérlega frjálslegt, vinsælt meðal góðra manna, en hatað af gróðabrallsmönnum og krókarefuni, sem margoft reyndu til þess að múta ritstjóranum til fylgis við sig í ýmsum ódáðum — bæði einstakir menn og heil járnbrautarfélög. — Blaðið hætti svo að koma út sökum fjárþrota. — Árið 1876 fór H. George fyrst að beita mælsku- gáfunni og láta til sína taka í ræðu. Við forsetakosning- una það ár, studdi hann forsetaefni Lýðveldissinna, er hann hugði hlyntan verkamönnum og fríverzlun. í ræðu einni komst liann svo að orði: Samborgarar! Nú er þrælahaldið úr sögunni. En lítið yt'ir Norðurríkin, og þið munuð ennþá sjá þar annað, sem er verra en þræla- haldið — og þróast undir þeirri stjórn og skipulagi, sem þið styðjið með atkvæðum ykkar. í Pensylvaníu eru 70 þúsund manns atvinnulausir! í New-York eru 50 þús. manns brauðlausir! Lítið á öreigastofnanirnar og hópa af iðjuleysingjum og flökkurum, sem stela og ræna þeg- ar þeir geta ekki unnið sér brauð. — Látið eigi reka ykkur inn í myrkrið! Engin embættismannabýtli skýra málið né breyta ástandinu, ef tildrögum þess og rótum er eigi útrýmt.*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.