Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 14

Réttur - 01.02.1917, Side 14
16 Réttur ingarnar 1886. Tók hann því í fyrstu mjög fjarri, og krafðist þess, að 30 þús. kjósendur í borginni skrifuðu undir áskorunina. En svo lét hann að orðum vina sinna, er sáu að á kosningafundunum væri bezt aðstaða til að kynna og útbreiða skoðanirnar. Flokkarnir urðu skelkað- ir við framboð H. George, og lýðvaldssinnar báðu hann að hætta við það og hétu honum aftur á mpti stuðn- ingi við þingkosningar — án þess að það þyrfti að kosta hann nokkra fyrirhöfn. Töldu þeir að með framboði sínu mundi hann gera uppreisn í borginni, vekja upp þá byltingu, sem flokkunum yrði óviðráðanleg. »En það ætla eg einmitt að gera,« svaraði H. George, »eftir borg- arstjórastarfinu sækist eg ekki, en nú er eg ráðinn í að bjóða mig fram.« Kosningahríðin var snörp og virtist mannfjöldinn sækja langmest fundi og ræður H. George. Og einn helzti samherji hans, katólski presturinn dr. McGlynn, talaði máli hans af ofurkappi — þrátt fyrir bann em- bættiseiðsins og kirkjunnar. — »Eg er nú farinn að sjá,« mælti H. George, »í hverju hin praktíska pólitík er fólg- in. Undir gildandi skipulagi og skilyrðum verður sá, sem vill komast stjórnmálabrautina, að hneigja sig og skríða, nota hrekkjabrögð, smjaðra og ógna á víxl. Eg kaus aðra leið — þá, sem brotin er á undan pólitíkinni — leið hugsjóna brautryðjenda, sem miljónir manna skulu síðar ganga.« Og mótflokkarnir börðu hann látlaust brígslum, töldu hann »einveldispostula, morðingja eignaréttarins og níð- ing frelsisins, byltingamann, sem vill ræna fátæklingana o. s. frv.« Aldrei áður höfðu verið haldnar eins margar ræður við kosningar; H. George talaði oft 12-14 sinn- um á dag. Og æsingin stafaði af því, að hér var annað og meira en venjuleg dægurpólitík á ferðinni. Úrslitin: Hewitt (Demokrater) fékk 90 þús. atkvæði, H. George 68 þús. og Theodore Roosevelt (Repu- blikaner) 60 þús. atkvæði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.