Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 15

Réttur - 01.02.1917, Síða 15
Henry Georgé 17 Samherjar H. George voru sárir yfir úrslitunum, en orð hans þutu um salinn: »Eg óska ykkur til hamingju með sigur þann, sem þið hafið unnið í kveld. Framtíðin verður okkar megin. Við höfum kveikt þann eld, sem aldrei verður slöktur. Hreyfing okkar mun sækja fram, hversu oft sem hún verður stöðvuð í svip. Straumar tímans, allar þrár mannshjartans og nýju kraftar menn- ingarinnar eru i liði með okkur.« Víðasthvar skildu menn, að George var merkisberi nýrrar orku á þjóðlífs- sviðinu. Afturhaldsblöð þjóðanna ögruðu Ameríkumönn- um, að kæfa þenna nýja vísir. En eitt helzta frjálslynda blaðið í London sagði, að »þau tvö orð Henry George væri lifandi mótniæli gegn skipulagi þjóðanna — ein- veldis og lýðveldisríkja — þar, sem Mammon hefði æðstu völd. Hann væri lifandi mynd þeirrar kröfu, að gera heiminn að betri bústað fyrir mannkynið en nú væri.« Daginn eftir kosninguna spurðu ýmsir George að því ertandi, hvað hann ætlaði nú fyrir sér. »Eg fæ mér blek og penna og fer að skrifa,« var svarið. í janúar 1887 byrjaði H. George að gefa út vikublað — »The Standard« — og sagði í inngangsgreininni, að hann myndi »reyna að stjórna því eftir þeim grundvall- arreglum, sem réttlátir menn höguðu lífi sínu og breytni«. Saina ár var stofnað stórt félag til menningar fátækling- um i New-York og lægri stéttunum. Formaður þess varð McGlynn — en H. G. varaformaður. H. G. fór enn tvær ferðir til Bretlands, til að halda þar fyrirlestra. Skoðunum hans vanst þar mikið fýlgi, einkum í Skotlandi. Var honum það fögnuður mikill, og ennfremur að rússneska skáldið Leo Tolstoi hafði hneigst að skoðunum hans og sagt að þær yrðu næsta höfuð- atriðið á framfaradagskrá heimsins. Árið 1899 var H. George í Englandi og hitti þar Charles L. Garland þing- mann frá Ástralíu og formann landsskattsféiagsins í Sidney. Bauð hann George að ferðast til Ástralíu, því 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.