Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 17

Réttur - 01.02.1917, Síða 17
19 Henry George »Standard« til þess að sinna bókinni. En vinur lians, Tom L. Johnson, studdi hann fjármunalega. * * * Með öllu striti sínu og starfi í þjóðmegunarmálum hafði Henry George öðlast öfluga trú á lífið og fram- hald þess. í niðurlagsorðunum í »Framför og fátæktc segir hann: »í öllum rannsóknum minum liefi eg fylgt eigin hugsunum. í byrjun bókarinnar þurfti eg engin kerfi að styðja, engar niðurstöður að sanna. En eg hafði séð fátæktina og eymdina í stórborgunum og hafði eng- an frið fyrir þeirri hugsun, hvernig bætt yrði úr því. En trúin vaknaði í brjósti mínu. ' Um kirkjutrú eða trúarfé- lög skeytti hann aldrei. Lét börn sín sjálfráð í þeim efn- um. Hann lét sér eigi mjög ant um að halda börnum sínum fast að skólum, þótti kenslutímarnir langir. Og heima heyrðu þau margt og lærðu, því jafnan var gest- kvæmt í húsi Georges af mönnum úr flestum löndum heimsins og þá margskonar fróðleikur í viðræðum við húsráðanda. — Hjónaband H. Georges og konu hans varð ástúðlegra með hverju ári sem leið, og síðari árin studdi hún mann sinn mikið við ritstörfin og ferðalög- in. — Ymsir beztu vinir Georges bundust trygðum við hann, sérstaklega sökum persónueiginleika hans, hug- rekkis hans og miklu og næmusamúðar; hún var, ef til vill, sterkasti eðlisþáttur hans. Hann hafði gengið í harð- indaskóla lífsins og skildi þess vegna svo vel kjör annara. — Þrátt fyrir gengi sitt, heiður og viðurkenningu á síðarr árum, var hann ávalt jafn óbrotinn og alúðlegur. Hafði altaf öniun á samkvæmislífinu og skrafinu, mjög gjarnt til að hugsa lítið um, hvernig hann klæddist, kom því oft á samkomur með frakkatm sinn skakkt hneppt- um o. s. frv. Oeorge var aiveg laus við sjálfsálit, mat lítiis al- 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.