Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 19

Réttur - 01.02.1917, Síða 19
Henry George 21 inguna, var honum fylgt inn á samkomu, þar sem fjöldi verkamanna var mættur — sem aðalverndara og vin »vinnunnar og lýðvaldsins«. En ræðu sína hóf hann á þessa leið: »Eg hefi aldrei sagt að eg væri sérstaklega hlyntur verknaðarstefnunni. Hættum þessum hrópum um sérstök réttindi til handa verknaðarstefnunni. Vinnan þarfnast engra sérréttinda. Eg hefi aldrei varið né krafist sérstakra réttinda eða samhygðar handa verkamönnum. t>að sem eg: berst fyrir er jafnrétti fyrir alla menn,« Áheyrendurnir skildu og æptu fagnaðarópum. Petta var síðasta ræða hans. Á öðrum fundi sama kvöldið var hann svo þreyttur, að hann talaði slitrótt og með hvíld- um. — Snemma næsta morgun vaknaði kona Georges við að hann var farinn úr svefnherberginu yfir i næstu stofu; þar stóð hann nábleikur og stirður eins og lík- neski; þó kom hún honum aftur í rúmið. En nokkrum mínútum síðar andaðist hann úr heilablóðfalli, 2Q. októ- ber 1897. »Hann dó eins og hetja á orustuvellinum, og fórnaði síðustu kröftum sínum í baráttu við fjendur almúgans. Hreinlífi og ákveðni, hrausti og djarfi Henry George.« Og annað blað sagði: »Hann var annað og meira en þjóðmálamaður og stjórnvitringur, hann var hugsjóna- og djúphyggjumaður, og bækur hans tilheyra heims- bókmentunum. Lát lians vekur sorg í öllum mentalönd- unum. Hann var mikill rithöfundur ogdjúphyggjumaður, en þó mestur sem merkisberi sannleikans, eins og hann sjálfur skildi hann. Hann var siðbótamaður, sem flutti boðorð réttlætis og bræðralags til útkjálka jarðarinnar.« Lík H. George lá á börum í Grand Central salnum yfir sunnudaginn, og Joar gengu 100 þúsund manns fram hjá og kvöddu hann í síðasta sinni, en jafnmargir urðu frá að hverfa sökum troðnings. Um kvöldið fór þar fram sorgarathöfn. Salurinn var fullur af fólki. Æskuvinur H. Georges, dr. theol, R. Heber
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.