Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 27

Réttur - 01.02.1917, Page 27
Skattamál 29 Uppfylla beinu skattarnir betur þessi skilyrði? Hér verður lítið farið út í það efni í bráðina, því að þeireru svó lítill hluti af öllum sköttum. Pó má geta þess, að skattur á kvikfénaði hefir lík áhrif og skattur á kvikfjár- afurðum að því leyti, að framleiðslan verður dýrari og hindrast þess vegna. Um skatt á húsum og öðrum rnann- virkjum er það að segja, að hann hindrar það, að þau hús og önnur mannvirki verði reist eða gjörð. Ýmsar framfarir, svo sem raflysing, rafhitun, vatnsleiðsla, vatns- salerni o. fl. o. fl., gjöra húsin dýrari. Að því leyti sem skatturinn verður hærri vegna þess verðs, sem liggur í þessum framförum, er hann skattur á framjörum, sem vinnur að því að hindra framfarirnar. Menn eru blátt áfram sektaðir fyrir að gjöra umbætur. 7ekjuskatturinn uppfyllir ekki 4. skilyrðið (siðferðisskilyrðið). Erfðaskattur getur verið góður, en hann getur líka verið stórum rang- látur: Fátækur maður deyr frá konu (ef til vill heilsu- lausri) og ungum börnum. Pá kemur skattheimtumaður- inn og tekur sumt af þeim litlu reitum, sem fjölskyldan á, rétt eins og hún hefði orðið fyrir einhverju stórkost- legu happi. Ef þetta er ekki synd og hróplegt ranglæti, þá veit ég ekki hvað það er. * * * Hver er þá orsökin til þess, að tollsteínan virðisthafa haft og hafa enn mest fylgi hjá löggjöfum þjóðarinnar? Qamalt spakmæli segir, að engin lög séu svo rang- lát, að eigi séu þau einhverjum í hag. Tollstefnan er stefna auðmanna: landeigenda, námu- eigenda, verksmiðjueigenda, kaupmanna, skipaútgerðar- manna, járnbrautafélaga, eimskipafélaga, fasteignasala, hálaunaðra embættismanna o. s. frv. (auðvitað eru til undantekningar meðal þeirra). Löngum hefir verið sagt, að á íslandi væri ekkert auð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.