Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 31

Réttur - 01.02.1917, Síða 31
Sendibréý 33 gefur yður rétt til þessarar fullyrðingar. Eða hafið þér nú annars athugað vel hvað þér sjálfur meinið með »frjálsri« samkepni? Hefir þessi svo kallaða samkepni reynst öllum »frjáls«, eða veitt öllum jafnt frelsi? Ef vér viljum kryfja eitthvert málefni alvarlega til mergjar, og ekki ríða gandreið á tómum innihaldslausum slagorðum, sem hver hefir eftir öðrum íhugunarlítið, þá megum vér ekki gleyma því, að tíminn, rás viðburðanna og ný- myndanir lífsins raska sífelt innihaldi orða og hugtaka, og annaðhvort gefa þeim nýtt innihald, eða gera þau að tómu hulstri útlifaðra eða dauðra hugsjóna, sem að vísu giamrar oft mikið í, á strætum og gatnamótum, í blöð- um og bókum, en ekkert lífsgildi hafa lengur, ekkert lifandi sannleiks innihald. Mundi nú ekki geta skeð, að »frjálsa« samkepnin væri eitt af þessum tómu hulstrum utan af dauðri og visnaðri hugsjón. Á dögum frönsku stjórnbyltingarinnar var eðlilegt að menn væntu mikils af frjálsu samkepninni, því þá var hún óreynd, þá var hún hugsjón ein, en þrungin af lífsgildi og von. Síðan hefir reynslan fært mönnunum heim margan sanninn, mörg vonbrigði, meðal annara þau, að hug- tökin »frelsi« og »samkepni« samþýðast ekki í fram- kvæmdinni af sjálfum sér eins auðveldlega og menn höfðu vænst, og skilyrði fyrir því eru ófundin enn. Pað hefir gengið líkt að samþýða »frelsið« og »samkepnina« eins og hitt, að samþýða: »frelsi, jafrirétti, bræðralag«, sem mönnunum samtímis var boðað með svo miklum trúarstyrk. En þar með er alls ekki sagt, að nú sé leit- inni lokið eftir skílyrðunum til framkvæmda þessum há- leitu hugsjónum, nú séu menn komnir það, sem þeir lengst geti komist í leit sinni eftir siðlegum umbótum og farsællegri lífsreglum, eða félagslífi. F*ér segið, að það muni hafa vakað fyrir útgefendum »Réttar«, að margt sé það í þjóðfélagsskipulagi voru, sem þörf sé að laga. Retta er nú satt og rétt. En þér 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.