Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 46

Réttur - 01.02.1917, Side 46
48 Réttur að stjórna hjartslættinum og meltingunni í sjálfum sér með vitsmunum sínum? Vitsmunamagnið í oss, vitundarandinn, það athugar, ber saman, metur og velur, og er þannig aðdáanlegur og víðtækur kraftur; en þó má líkja honum við augað, sem að vísu getur séð fjarlægar sólir og rakið vetrar- brautina, en getur aldrei séð sinn innri sjónfærabúnað. Líkaminn, sem andi vor býr í, er óendanlega samsett og margbrotið vélasmíði, og í gegnum það hugsar and- inn, finnur til og fær vitneskju um hinn ytri heim, og lætur þar vilja sinn í Ijós út á við. Þetta byggist alt á vitsmunum, sem ekki vita af sér (ósjálfráðum vitsmuna- störfum) og starfa líka, þó að vitundarlífið hvílist. F’eir eru á verði á meðan það sefur. Peir spyrja það ekki um leyfi og gera alt sem þeim sýnist án allrar íhlutunar af þess hálfu og það skiftir sér lítið eða ekkert af því. * Sama er með samvinnu þá, sem stjórnar sér sjálf ó- sjálfrátt meðal einstaklinganna í iðnaðarlíkama heimsins, tengir saman krafta einstaklinganna til ákaflegrar aukn- ingar framleiðslumagnsins til fyllri velsældar og skiftir arðinum hlutfallslega á milli meðlima iðnaðarlíkamans. En eðli og lög slíkrar samvinnu á þjóðmegunarfræðin að ákveða, enda er það helzta viðfangsefni hennar. (Sama rit, III., 11.) Það er undarlegt og umhugsunarvert, að það eru ekki þær lífverurnar, sem næstar oss standa að líkamlegum þroska og byggingu, sem hafa skapað sérstakt félagslíf, * Sem skýringu þessa má taka það fram, að það er hið ósjálfráða vitsmunalíf vort, sem ræður andardrætti, hjartslætti, blóðrás, melt- ingu o. fl., án þess vitundarlífið skifti sér nokkuð af því.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.