Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 47

Réttur - 01.02.1917, Síða 47
Henry George og jafnaðarmenskan 49 heldur annað stórum fjærs,kyldara, skorkvikinclin. Maurar og býflugur gera bústaði sína, safna vistum, ala upp af- kvæmi sín, berja frá sér óvini sína o. fl. með þeirri sam- vinnufestu, að það minnir á skipulegt mannfélag, og gerir oss þau miklu nærstæðari en æðri dýrin, sem oss eru þó miklu líkari að líkamsgerð. Að vísu virðist samvinnan meðal þessara dýra stjórn- ast af ytri forgöngu annara dýra, ef fljótt er á litið, svo að vitsmunaforgangan leiði til vitundarhlýðni. Býflugna- búið hefur drotningu sína, drjóna og vinnubý. Maurarn- ir fylkja liði bæði til bardaga og vinnu eins og herir til orustu og atvinnu. En ef vel er aðgætt, er þetta aðeins, að það sýnist svo. Það er innra, ósjálfrátt vitsmunamagn, eðlisleiðslu má kalla það, sem verkar beint á einstaklingana, svo að hver þeirra fer með frjálsum vilja til sinna starfa, og vinnur þar eins og lífsanginn í fræinu eða egginu, sem vinnur ósjálfrátt,-þangað til fram kemur planta eða fugls- ungi. Maðurinn með sjálfsafvitund hefur lítið af þessu eðlis- leiðslumagni. Lífsstörfin ósjálfráðu ganga að vísu sinn vanagang í honum eins og öðrum skepnum, en eðlis- leiðslan virðist hafa dregið sig mjög í hlé við það að skynsemin hefur tekið að sér forustuna. En skyn- semin tekur þá að sér hlutverk eðlisleiðslunnar, og hefur ráð á óendanlegum úrræðum til þess að sam- eina takmarkastefnur einstaklinganna og beina þeim í þær áttir, sem bezt henta. Kenna mönnum að losa sig við það, sem miður á við og gerir framsóknina ógreið- ari, og ná færum á að fá það, sem greiðir götuna á- fram. En þegar til kastanna kemur méð slíkt, er mest um vert, að kunna að velja og hafna, og þar á skyn- semin að vera leiðtoginn. * H: A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.