Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 48

Réttur - 01.02.1917, Síða 48
50 Réttur Þar eð eg hef orðið þess var, að margir telja Henry Oeorge til jafnaðarmanna, hef eg snúið þessum köflum úr :>Þjóðmegunarfræði« hans, til þess að sýna, að það er ekki rétt álitið, ef telja skal til þess jafnaðarstefnu þá, sem ofaná hefur orðið hér í norðurálfu og þýzku jafn- aðarspekingarnir: Lasalle, Marx og Bebel hafa sett í fræðikerfi. Oeorge stendur langt fyrir utan allar verk- mannaæsingar,* en heldur fram samvinnustefnunni og hagsmunafélagsskapnum, bygðum á þeim grundvelli, sem hann finnur að er grundvöllur náttúruþroskans og náttúrulífsins. Með því vill hann láta velferð og vellíðan mannanna þroskast og myndast af sjálfu sér með hyggi- legu fyrirkomulagi atvinnulífsins og atvinnuréttindanna í heiminum. Byltinga- og æsingalaust vill hann það gangi fram til æðri þroskunar mannfélagslífsins eftir lögmálum, sem greiða götu að hagsæld og velsæld allra einstakl- inga mannfélagsins. Það leynir sér ekki, að hann hefur illa trú á kenningum hinna þýzku sósíalista, af því að þær séu vanhugsaðar og raski eðlilegu jafnvægi atvinnu- lífsins, þótt á hinn veginn maður verði að kannast við, að vanséð sé, hvort skoðanir hans eigi alstaðar við, þó að þær kunni að eiga við í Ameríku og auðlöndunum. a j) * Á það benda meðal annars orð þau, sem höfð eru upp eftir lionum á bls. 21 hér að framan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.