Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 49

Réttur - 01.02.1917, Síða 49
Guðjón Baldvinsson. i. Af öllum íslenzkum þjóðarsiðum held ég að mér sé ekki ver við neinn en þann að geta aldrei nefnt látinn mann án þess að hnýta við nafnið merkinu »heitinn« eða »sálugi«. Mér finst altaf sá sem talar vera með þessu að reisa múr á milli sín og dána mannsins, benda á að þráðurinn sé kliptur sundur. Og grunur minn er líka sá, þótt ekki geti ég fært sönnur á það í svipinn, að bak við þennan sið leynist göniul hjátrú: menn hafa óttast að svipur hins látna mundi hefna sín, ef gleymt væri að geta þess, að hann væri dáinn og þá helzt kominn til himnaríkis (sálugur er úr dönsku, salig, og alls ekki sama sem »sálaður«, eins og sumir skrifa). En við sem nú lifum ölum engan slíkan ótta, og við mættum vel muna hitt, að þó líkaminn deyi og hvað sem sálinni líður, þá lifir altaf nokkuð eftir af mönnum: verk þeirra, áhrif, minningarnar, myndin. Og er óþarfi að fjölyrða um slíkt, því að hver maður getur fundið þess nóg dæmi, ef hann fer að hugsa um. Ég hef lika heyrt fólk tala um Ouðjón heitinn Bald- vinsson; og ég þagði. En í huga mér risu upp eindreg- in mótmæli. Parna var maður, sem dó á æskualdri, áð- ur en hann hafði komið nokkru af því í framkvæmd, sem hugur hans þráði mest. En þarna var samt maður, 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.