Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 52

Réttur - 01.02.1917, Page 52
54 Réttur veiki, en í raun og veru stafaði það frá hjartanu. Um veturinn í Höfn lagðist hann veikur og lá lengi. Hann skrifar þegar hann er nýkominn á fætur: Aðalatriðið er að ég fari afargætilega með mig, svo að það er vafa- samt að ég megi lesa svo mikið, að ég geti tekið heim- spekispróf í vor, og þykir mér slæmt að koma heim próflaus eða þá falla í gegn! Er mér ekki vorkunn þó að mér finnist stundum, að ég sé sem vængbrótinn fugl, sem ekkert getur nema oltið um sjálfan sig og »barmað« sér — ef til vill dregist heim í hreiðrið sitt og smádrepist þar. Svona skrifa ég samt engum nema þér, ég ber mig mannalega þegar ég skrifa öðrum« (22. apríl, 1906). Hann náði samt heimspekisprófi um vorið, en heilsan varð aldrei söm. Ekki þó svo, að hann hefði daglegar þjáningar, en hann varð að forðast alt, sem æsandi á- hrif gat haft, mátti ekki leggja mikið á sig, varð að ganga með hvíldum upp stiga o. s. frv. Hann var ekki nema 23 ára og áhuginn mikill. Hann vissi að sjúkdóm- urinn var ólæknandi, en dauðanum kveið hann lítið. »Ég hef oft óskað þess, að ég gæti sagt eða gert eitthvað gott og farið svo veg allrar veraldar« — skrifar hann einu sinni. Því kveið hann mest, ef hann yrði óverkfær og lifði svo lengi. En þetta varð ekki. Hann lá tvær leg- ur eftir þessa og dó úr þeirri síðari. Hann hafði verið ástfanginn í stúlku heima á íslandi áður en hann fór utan, og var þó ekki viss um tilfinn- ingar sínar. En fjarveran styrkti þær og skýrði, og ann- an veturinn sem hann var í Höfn varð óvissan honum óbærileg. Hann skrifaði, og fékk að svari: engin ást, ekkert néma vinátta. F*etta svar var fyrst í stað eins og rothögg. Öll tilveran varð grá og gleðisnauð, honum fanst hann ekki þekkja bæinn aftur þegar hann gekk um göturnar, — Hann unni aldrei annari konu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.