Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 55

Réttur - 01.02.1917, Síða 55
Guðjón Baldvinsson 57 Uppeldismálin heima eru, eins og flest annað, langt á eftir tímanum og í afarillu ástandi. Enginn af öllum þeim, sem stunda nám hér við há- skólann, hugsar um sh'kt minstu lifandi vitund. Þetta ber vott um ískyggilegan sljóieik. Pví ef vel ætti að vera þyrftu beztu menn landsins að leggja heilana í bleyti til þess að ráða heppilega bót á uppeldi vaxandi kyn- slóða. Að þessu ætla ég að vinna eftir mínu litla megni.« IV. Ouðjón tók þróunarhugsunina bókstaflega og barna- lega, eins og mönnum hættir við að taka nýju fagnað- arerindi. F*að er ekkert nema draumsjón, að halda að maður geti »notið vel allra hæfileika sinna«, og það þó að heilsa og kraftar séu í bezta lagi. Ytri og innri höml- ur hefta slíkan vöxt. En í þessari kröfu felst mikil ham- ingjuvon, og fyrir Ouðjón varð hún millibilsstig, sem gerði honum léttara að yfirgefa æskuvúnir sínar. Antiars er ég viss um að Guðjón hefði ékki, 28 ára gamall, verið kominn svo langt í að þroska sig og per- sónueinkenni sín, og hann var þegar hann dó, ef hann hefði ekki vitað, að hann átti dauðann vofandi yfir höfði sér. En dauðinn var búinn að gera honum boð á und- an sér, og þetta var hvöt til þess að nota tímann vel, til þess að stefna beint á aðalatriði lífsins og reyna að lifa heila æfi á fáum árum. Dauðinn er stundum ekki einu sinni svona líknsamur. Mér dettur í hug annar æskuvinur minn, lngimundur Guðmundsson ráðunautur. Hann var allra manna hraustastur, fágætt dæmi styrkrar sálar í heilbrigðum líkama. Hann lagði hvert árið eftir annað í að búa sig undir lífsstöðu sína og gaf sér lít- inn tíma til annars. Pó að hann hefði áhuga á fræði- grein sinni, vissi hann vel, að hún snerti lítið þroska sálarinnar og manngildisins, hið eina nauðsynlega. En hann bjóst við löngu lífi og lifði í þeirri von, að lífið mundi verða auðugra og persónan fá að springa út að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.