Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 56

Réttur - 01.02.1917, Side 56
58 Réttur loknu prófi. Hann kom heim, hóf starf sitt með gætni, eins og sá sem hefur nægan tíma, og byrjaði jafnframt að leggja stund á ýmislegt annað, sem hann lengi hafði þráð. En svo reið hann einn dag í sólskini framafskör- inni, út í opinn dauðann. í raun og veru reyndi Guðjón þó aldrei að .framkvæma þetta, sem hann segir um að njóta allra hæfileika sinna. Pað hefði líka leitt hann út á listrænt marglyndi, en sú lífsstefna var lítt að skapi hans, þó að hann gæti dáðst að henni í bili. Það leið ekki á löngu áður en kenslu- mál og einkum þjóðfélagsmál urðu aðalefni lestrar hans og umhugsunar, og hann reyndi brátt að láta ekki lenda við hugsanirnar tómar, heldur koma líka einhverju af þeim í verk. Guðjón dáðist mjög að Krapotkin fursta, enda mun hann hafa haft mest áhrif á hann af öllum rithöfundum. Krapotkin lagði ekki einungis auð, metorð og völd í sölurnar fyrir skoðanir sínar, heldur líka vísindi sín. Hann var orðinn frægur jarðfræðingur og hafði gert merkar uppgötvanir, vísindin voru líf hans og yndi og honum var boðin skrifarastaðan í landfræðisfélaginu í Pétursborg. En hann neitaði, og réð af að verja öllum kröftum sínum í þarfir smælingjanna og hinna undirok- uðu. Hann segir um þetta efni í endurminningum sínum: »Vísindin eru mikil og dásamleg, en hvaða rétt hef ég til þess að njóta gleði minnar yfir þeim, þegar von- laus barátta er háð alt í kringum mig til þess að ná í þurran brautbita? Þekking er vald, og það vita menn vel. En vitum við ekki þegar þó nokkuð? Hugsum okk- ur, að þekkingin — og ekkert nema hún — yrði sam- eiginleg eign, sem næði til allra, mundi vísindunum þá ekki fleygja fram, og framleiðsla, iðnaðarframfarir og endurbætur á þjóðlífinu þróast hraðar en við nú getum gert okkur í hugarlund? Öll hin hljómfögru orð um að vinna að framförum mannkynsins eru tómt gjálfur með-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.