Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 63

Réttur - 01.02.1917, Page 63
65 Guðjón Baldvinsson ingarnar hér, enda eru þær vel þess virði að vera prent- aðar aftur. Vinur! Ertu ánægður með sjálfan þig? Hefur þú alvarlega leitast við að gera þér grein fyrir, til hvers þú vilt lifa? Ertu viss urn að þú vitir alt sem þú þykist vita, og skiljir alt sem þú þykist skilja? Trúir þú sjálfur öllu sem þú leitast við að innræta öðrum? Hvort metur þú meira: dóm samvizku þinnareðadóm annara? Oerir þú það sem rétt er og fagurt, af því að þú vilt gera það, eða af því að þú verður að gera það? Getur þú gert góðverk í kyrþey, án þess að ætlast.til lofs eða launa, fyr eða síðar? Hefur þú þrek til að berjast aleinn fyrir sannfæringu þinni, ef á þarf að halda?. í hverju ertu öðrum til fyrirmyndar á heimili þínu? * * * Ég vil ná valdi yfir hugsunum mínum. Ég vil hugsa um það sem gott er, því ég líkist því sem ég hugsa stöðugt um. Ég vil hugsa meira um Ijósið og lífið, en myrkrið og dauðann. Ég vil segja það sem segja þarf, hver sem í hlut á. Ég vil hlúa að æskunni i sálunum. Ég vil unna, vinna og vaxa. Ég vil vera sjálfstæður — efnalega og andlega. Ég vil vera öllum forfeðrum mínum og formæðrum • vitrari og betri. Ég vil vera svo vitur, að ég geti séð hvað rétt sé, gott og fagurt, svo góður, að ég geti elskað það, svo sterkur, að ég geti gert það. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.