Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 71

Réttur - 01.02.1917, Page 71
73 Uppi i óbygðurn leysið til góðrar félagsvinnu. Hér er óbyggilegt öllum. Mönnum og dýrum verður hér fátt til nytja, fátt til bjargar. En heima er auðugt veiðivatn og eggver; kjarn- mikil afréttarlönd, víðast góðir heimahagar og heyfengur farsæll fyrir gangandi fé. Svo er það og miklu betra, fegurra og gagnauðgara mætti það verða — og verður það. En þá sef eg í svartri mold; svefninum draumlausa og langa. Trú mín á gæðum og kostum þessa lands glæðist þarna í auðnum og óbygðum; á efri árum og við svefn- lausa haustnótt. F*að er ekki gull í jörðu, sem eg hugsa um, né dýrir steinar. Það er gras og gróður, aukin tún, bættar engjar; blómgun sveita og dala; arðmeira og feg- urra gangandi fé. Fjölbreyttari héruð, hærri hús; bjartari híbýli - ekki eins þröngt um mennina og nú. Víðsýn- ið meira, hugurinn frjálsari; samvinnan vöknuð. F*á hljóta niðjar Þorkels í Gervidal að hlýða boðum félagsvinn- unnar. Frændur Atla í Otrardal skríða undan kleggjanum og orna sér við arineld samtakanna; semja sig að hátt- um góðra manna. Otkell í Kirkjubæ hefir vit og skap- lyndi til að lána eða selja hey og mat. Hænsa-Póris eðl- ið verður þá brotið á bak aftur — hafið til betri kosta, meiri manndóms. Andi Blund-Ketils sigrar um síðir, rís fágaður úr eldbaðinu. En vegurinn er torsóttur, brekkan brött; forysian ó- traust, liðið hverflynt og stopult. »það skal fram, sem fram horfir, meðan rétt horfir.« Svo verður hér — fram er þó stefnan. Augu fleiri og fleiri opnast fyrir því, að móðir vor, jörðin, er auðugri en- ætlað var — að svo líður mér bezt, að öðrum skreppi ekki kviður að hrygg. Sörli og Hamdir vita þá fyrri en í öngþveiti er komið, að hönd styður hönd og fótur fót. Þeir þiggja fúslega liðveizlu og brautargengi Erps bróður síns, og það enda þótt hann héti Erpur lútandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.