Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 79

Réttur - 01.02.1917, Page 79
Neistar 8i fyrir náungann. Og það hefir enn sannast: Eimskipafé- lagið hefir frá byrjun beitt ýms héruð, einkum á Norð- urlandi, einokunartökum og útilokun — töluverðum mis- rétti, borið saman við aðra landshluta, einkum Reykja- vík. Á því bólaði þegar í fyrstu ferðum íslenzku skip- anna, að þau fluttu hlutfallslega mest vörur fyrir stór- káúpmenn í Rvík, sérstaklega fyrir þá, sem voru í stjórn þess. Fluttu vörurnar mest til Rvíkur, eða á aðrar hafnir, þar sem viðskifti umboðsmannanna voru mest og lík- legust. En kaupfélögin á Norðurlandi, sem gera sjálf vörukaup sín erlendis, og hagnast miklu meira á því heldur en að skifta við innlenda umboðsmenn — þau hafa borið hiutfallslega rýran hlut frá borði íslenzku skipanna. Og þegar skipin hafa verið send út af ferða- áætlunarsviðinu til Ameríku, hafa þau undantekningar- lítið verið í þjónustu Reykjavíkur-»spekúlanta« og um- boðsmanna. En kaupfélög og verzlanir annarstaðar á landinu hafa orðið að krjúpa að fótum þeirra, kaupa af þeim vörur með álagningu, að viðbættri aukafragt frá Rvík heim til sín. Ráðsmenska eimskipafélagsstjórnar- innar síðastliðið haust hefir eigi lítið aukið vandræðin á Norðurlandi, þegar Norðurlandsskipið, »Goðafoss«, var tekinn af því tvær ferðir og leigður í vöruflutninga frá Ameríku til Reykjavíkur, en norðlenzkum kaupfélögum og verzlunum frá upphafi neitað um þátttöku í þeim flutningum. Ennfremur má geta annars til sönnunar því, hve eimskipafélagsstjórninni virðist hjábægt, og hversu fráleit hún er til að meta hagsmuni annara landsmanna, móts við hagsbætur nokkurra umboðsmanna og heild- sala í Rvík. — í nóvember síðastliðnum var afráðið og auglýst aðeins í Rvík, að íslenzku skipin yrðu send til Ameríku í apríl 1917. Retta kvisaðist samdægurs norður um land, og strax var pantað rúm í skipunum fyrir Sam- bandskaupfélögin og fl., en því var jafnskjótt svarað þvert nei. Skipin fyrirfram upptekin af kaupmönnum í • 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.