Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 80

Réttur - 01.02.1917, Page 80
82 Réitur Rvík, og Norðurlandi engir flutningar trygðir né áætlað- ir í stað þeirra flutninga, sem þannig eru frá því teknir, þvert ofan í áætlanir. Ætli að þjóðin þoli lengi, þeyjandi, þessa meðferð? Von er þó að landsmenn séu seinteknir til vandræða og klagana í garð síns eigin eimskipafélags og stjórnar þess. En víst er eimskipafélagsstjórninni ætlandi að sjá svo mikið, að þetta getur vakið kala ýmsra hluthafa, og nokkurs hluta landsmanna, til félagsins, þar sem verið hefir eldhiti í brjósti. Getur jafnvel ieitt til tvískiftings og skilnaðar. Regar eins stór aðili og Sambandskaupfélögin eru á viðskiftasviði þjóðarinnar, neyðast til að leita ann- ara úrræða með alla sína flutninga, en íslenzku skipin fást ekki til að gera þeim greiða, svo teljandi sé. Á þessum vetri eru flutningsvandræðin svo kröpp, að , Sambandið hlýtur að leggja töluvert í kostnað og hættu, til þess að fá nauðsynlegustu flutningum borgið, til bjargar Norðurlandi.* Ráðsmenska stjórnar »Eimskipafélags íslands« hefir nú svo mjög egnt ýmsa Norðlendinga til andstöðu, að hún má til að víkka sinn sjóndeildarhring, ef að giftusamlega á að takast með gengi félagsins og þjóðarfylgi. En bót er það í máli þessu, að Sambandskaupfélagið er æfðara og styrkara í samvinnudygðum, og má örugt treysta því til að sneiða hjá vandræðum og skilnaði, meðan fært er. Hinsvegar benda öll teikn til þess, að samvinnumenn verði nú að búast við öllu sem bezt, og að þeir verði að sjá vöruflutningum sínum borgið að mestu af eigin rammleik — með eigin fjármagni — hvort sem þeir þurfa að leigja skip eða kaupa til þess. Ressa máls verða allir samvinnumenn að gæta vendilega, óg vera þess al- búnir að leggja töluvert á sig. Sú leið er sjálfsögð til réttingar hlut þeirra, og allra Norðlendinga, ef að á þarf * En nú mætti fyllilega vænta þess að iandsstjórnin bætti hér úr, nieð þeim skipum, sem hún hefir ráð á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.