Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 84

Réttur - 01.02.1917, Síða 84
86 Réttur október, lá við borð að eg fengi hvergi húsaskjól. Það þykja nú að vísu þurlegar viðtökur í sveitum, að lána eigi ferðamönnum hús, en þar er það einungis talið höfuðstaðarlegt og fólkinu fullboðlegt.« »Hvað gerði aumingja fólkið við sig?« »Margir ferðamenn láu bókstaflega úti. Ýmsir bjuggu í tjöldum í útjöðrum bæjarins og enn aðrir tróðu sér inn í skúra og vörugeymsluhús. Fjöldi búsettra manna í bænum og stórar fjölskyldur bjuggu í tjöldum eða þrengdu sér inn í klefa og úthýsi yfir nóttina.« »F*að er beinlínis þjóðarskömm að borgin skuli standa svo langt að baki smákauptúnum, þar skuli ekki einu- sinni vera til eitt stórt og myndarlegt gistihús. En hvern- Ig er búist við að bæta úr húsnæðisskortinum?« »Fyrst um sinn verður víst lítið að því gert annað en að þrengja fólkinu meir og meir saman. Einn fjölskyldu- maður, sem bjó um tíma í tjaldi, á túni einu í útjaðri bæjarins, þurfti að greiða eigandanum 20 krónur í leigu fyrir tjaldstæðið. það er því enginn hægðarleikur fyrir fólk, sem eigi hefir annað en dagkaup sitt úr að spila, að reisa sér hús nú í dýrtíðinni og byggingarefnisskort- inum, þegar við það bætist ennfremur hið mikla og sí- hækkaða lóðaverð. Pessvegna furðar mig stórlega á því, að vesalings fólkið skuli ekki heldur reyna að lafa upp í sveitunum á vetrum, þar sem heimilin eru víða mannfá og bæjarhúsin hálftóm.« »Mér sýnist að þrátt fyrir dýrtíðina sé það sjálfsagð- asta úrræðið frá sjónarmiði bæjarins og fólksins sjálfs, að bæta tafarlaust úr húsnæðisskortinum með nýjum byggingum, Hitt er naprast af öllu og óheppilegast, að ala í bænum fjölmenna stétt manna, sem lifir á því að leigja út húsin og okrar á leigunni. Betra er að taka lán til bygginga og greiða bönkunum húsaleiguna, eða það, sem henni svarar, í afborgun af láninu. Pá mun leig- an fremur haldast í jafnvægi og eigi verða sprengd upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.