Réttur


Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 86

Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 86
88 ' Réttur sanna, að því sé betur komið nú, en fyrir tveimur árum síðan.« »Vafasamt mun það, því er miður. En, ef til vill, er það verst af öllu að nú er gleðjan, sem ræflarnir verða að sæta og nota sér, orðin svo blönduð og seyrin, að þeir eyðileggja sig tiltölulega fljótt á henni. Eg sá ýms dæmi þess, í bænum, með eigin augum. Á heimleiðinni kom eg við á »Tanga«. Par heyrði eg þá skrítlu, sem talin var sönn, að lögreglustjórinn þar í þorpinu hefði, í fyrra, látið setja nokkur hylki full af gleðju í »Steininn«. í haust, eftir árs fangelsi, var hún víst búin að afplána hegningu sína, þá var greyinu hleypt út; en þegar tii átti að taka, var aðeins blátært sakleysið í ílátunum. Yfirvöldin og hlutaðeigendur urðu ákaflega glaðir við þessa sýn; aldrei höfðu þeir vitað það fyrri að hegningarhúsvistin hefði haft svo gagn- bætandi áhrif á fangann, gert hann jafn saklausan og siðfágaðan á einu ári, eins og nú.« »Ef að saga þessi er sönn, ber hún vott um þann gleðilegasfa árangur af lögunum, sem eg hefi heyrt get- ið um. Sagt er að þeim gangi hraparlega illa fyrir austan, að koma gleðjunni í »Steininn«, enda taka þeir víst engum »dverga«höndum á henni. Eg heyri sagt að þeir varpi henni stundum útbyrðis lengst út í hafi, og láti sjóinn skola henni til lands, ef að eigi er annars kostur. í einu kauptúninu þar og nágrannasveitinni var hver einasti strákur með fuila vasa af henni í haust, og sálarvasarnir gátu sízt varðveitt sinn hluta.« — »»Sinn er siður í landi hverju.« Hún er ekki gefin — gleðjan. Pað er ein lakasta hliðin á málinu, að einstöku menn selja hana svo dýrt að það er beinlínis »okur«. En sumum lánast að gera gott úr öllu — þvo alt hreint — og svo er um lögreglustjórana. Bæjarfógetinn í Straum- firði gat komið því til leiðar, að lagt var jafnhátt útsvar á báða gleðju-»okrarana« þar í þorpinu eins og aðal-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.