Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 89

Réttur - 01.02.1917, Síða 89
Neistar 91 fara breytingu á borgaralegu skipulagi, siðgæði og lög- um, sem við höldum í gildi og fylgjum í vanþekkingu okkar og einfeldni, gagnstætt vilja guðs. — Hverjir eiga að framkvæma guðsvilja hér á jörðu, aðrir en þeir, sem hana byggja — karlar og konur? Skáldið Emmerson hefir sagt, að sérhver mikilsverð siðbót hafi eitt sinn aðeins verið hugsýn í sál einstakl- ingsins. Pað sem einu sinni var aðeins hugsun í sál þessa manns, er orðið að valcii, afli, sem vekur hreyfingu um allan heim.« VII. Frelsisskraf. Undirrót hinna blóðugu bardaga er hjá konungunum og valdhöfunum, fremur en þjóðunum. í ráðstofum konunganna er spunninn sá mauravefur, er leggur hinn dimmrauða, blóðstokkna dúk á hildarvöllinn. Sá sem berst gegn frelsinu, stríðir gegn sjálfum guði, og vei þeim er það gera. Á vorum dögum er svo fjarska mikið rætt og ritað um stjórnarfar. Sumir vara þjóðina við að gefasignokk- uð að því; aftur aðrir skora á almenning til þess. Og alþýðan veit ekki hverjum hún á að trúa betur. Og þó er sjálfstjórnarhugsun eins nauðsynleg ognátt- úrufræði, stærðfræði og þekking laganna; ‘engum sjálf- stæðum manni getur verið sama um, hvernig farið er með eignir hans. Að því skapi, sem þjóðmenningin vex, að því skapi vex einnig friðarkenningin. — Er trúfræðin í samræmi við hjarta og samvizku, meðan klerkar og lög kirkjunn- ar neyða mann til að breyta á móti eigin sannfæringu? Sá maður, sem ekki hefir atkvæðisrétt, er ánauðugur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.