Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 91

Réttur - 01.02.1917, Page 91
Auðsjafnaðarkenningar. ii. Líf hvers einstaklings hefir sérstakt gildi. Pjóðfélags- lífið hefir einnig ákveðið markmið oggildi. Hvorutveggja er fólgið í: baráttu og vintiu. Stöðvist hún og hætti, þverr lífið. Fyrsta og helzta krafa mannkynsins og áform ein- staklingsiVis er það, að geta fullnægt þörfunum. Og til- gangur þeirra rneð starfi sínu — vinnunni — er sá, að afla sér möguleikanna til þess. — — Auðvitað hafa ríkismenn- og fátæklingar verið til, frá því að einstaklingseignarrétturinn var afmarkaður og lögtrygður. Einstaklingnum var, og er enn, heimilt að eiga svo mikla fjármuni, sem hann gat. Voldugri og sterkari einstaklingar náðu brátt meiru í sinn hlut, og gátu skamtað þeim minni máttar úr hnefa. Sá máttar- meiri eignaðist jörð, hús og framleiðslutæki, hinn, sem miður mátti, hlaut annaðhvort að fá þessi gæði leigð hjá eigandanum, eða vinna hjá honurn. Eigandinn réði leig- unni og naut hennar, galt verkamanninum kaupið, eftir eigin geðþótta, þangað til nú á síðustu tímum. Félags- skipulagið, sem helgaði og varði eignarrétt hans, skeytti ekkert um, hvort verkamanninum var fenginn arðurinn af vinnu sinni, eða goldið svo fyrir hana, að fullnægði lífsnauðsynjum hans. — En hagur eigandans — leigan af auðnum og gróðinn af striti verkamannsins — taldist »renta« eða framleiðsluarður, sem skipulagið trygði hon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.