Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 95

Réttur - 01.02.1917, Síða 95
Auðsjafnaðarkenningar 97 tilhögun og beinist alls eigi að því að bylta um hags- mála- og eignarréttarskipulagi nútímans, samkvæmt tillög- um og skýringum lýðfrelsis-eða lögjafnaðarmanna (social- demokrata). Markmið og áform jafnaðarmanna er að þjóðfélagið verði annað og meira en hernaðar-, stjórnarfars-, eftir- lits og lögréttarfarsríki, að það sé líka menningarstofn- un, sem snertir og styrkir alt mannlífið í ýmsum mynd- um, t. d. hagsmála-, félags- og siðgæðishliðar þjóðlífsins. Þeir, sem flytja þessa stefnu og fylla þennan flokk, eru engu síður menn úr gerbreytinga- og framsóknarflokk- um þjóðanna heldur en jarðskattsmenn og verkamanna- leiðtogar. Og nú er svo komið, að ýms ríki eru farin að láta að kröfum jafnaðarmanna, komin nokkuð inn á þeirra braut, jafnvel fyrir óbein áhrif lögjafnaðarmanna og stjórnleysingja. — Láti ríkið reka járnbrautir, póst- göngur o. s. frv., setja vinnureglur í verksmiðjunum, veita ellistyrk og tryggingar gegn slysum og s'júkdóm- um o. fl. — þá er það alt samkvæmt kröfum og kenn- ingum jafnaðarmanna. Lögvernd ríkisins fyrir vissum stefnum í ákveðnum tjlgangi,. ef verjast þarf auðvalds- árásum, tilheyrir jafnaðarmönnum. Aðalstefna og trúarjátning jafnaðarmanna er þannig: Rikið eða þjóðfélagið á að veita einstaklingum rétt til vinnuarðs sins, skilyrði náttúrugæða til að geta lifað og starfað, rétt og möguleika til vinnu. — Peir sterku hefja réttindi verkalýðsins. Pegar einstaklingurinn hrekkur ekki til að bjarga sjáljum sér, á sameinaður krajtur allra að hjálpa, þó svo, að sjáljsstarj hvers og eins og forsvar þverri ekki. Hugtakið „riki“ er göfgað, það á að fram- kvœma i verki dygðir mannkynsins, gera þjóðinni nothœfa alla þá menningu, sem einstaklingarnir geta veitt viðtöku á hverju tímabili. Pað á að safna aukakröftum einstakl- inganna — arðinum, sem þeir mega án vera — til þess að styðja með þvi þau fyrirtæki, sem einangruðum ein- staklingum er um megn að stofna. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.