Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 96

Réttur - 01.02.1917, Side 96
98 Réttur En þrátt fyrir það á ríkið ekki að hafa framfærslu- skyldu gagnvart einstaklingunum, heidur aðeins skerpa þau skilyrði, sem veita starfsömum einstaklingi aðstöðu og möguleika til að öðlast sjálfstæða og trygga stöðu. (Jafnaðarmönnum er Ijóst að sannar framfarir — þró- unin — er árangur margra alda starfs og baráttu; og það, sem gildir á hverju tímabili, spyrnir gegn nýjung- unum og breytingum, af því rætur þess eru grónar í venjum og stundum sannfæring fólksins.) Petta er svar jafnaðarmanna í orðum (teoretiskt). Eng- um getur dulist, að það er bygt á alt öðrum grundvelli — annarí lifsskoðun, en svar sérhyggjumanna. Pað er bygt á samúðinni, trú á lifið og Ijósið, trú á hið rétta og góða i manneðlinu og náttúrlegum lögmál- um mannlífsins og samböndum þess — trú á raun- verulegum umbótum. En hitt, hvernig svar jafnaðarmanna er í framkvæmd- inni (faktiskt), í skipulaginu sjálfu, það verður miklu lengri saga að skýra frá því. Þá skiftast þeir nokkuð i sveitir, eins og flestar aðrar fylkingar. En þetta er grund- vallarstefna þeirra allra.--'— Þessar sveitir, eða flokkar, eru nú starfandi meðal flestra menningarþjóða, þar á meðal einnig í okkar þjóðfélagi. Liggur því fyrir okkur, sem öðrum þjóðum, að svara — fylgja stefnuskránni í framkvæmdinni. Ákjósanlegast væri, að við gerðum það af okkar eigin rammleik og hyggjuviti, og mikill fengur að fá skýrar bendingar í þá átt. — En þó ætla eg nú til leiðbeiningar í þessum köflum að skýra dálítið frá flokkunum og kerfum þeirra og framkvæmdum. Mun eg svo tilnefna nokkra þeirra, en nánari frásögn af þeim bíður næstu hefta tímaritsins. * * * Allar jafnaðarkenningar hafa í upphafi myndast vegna fátæklinganna — smælingjanna, til þess að afla þeim réttar síns og þroska. Og þeim mönnum fjölgar stöð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.