Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 100

Réttur - 01.02.1917, Page 100
102 Réttur mannfélagsmeinanna. Vera má að einstöku æstir »agi- tatorar« sumra niðurrifsflokka, svo sem stjórnleysingja, haldi þessu fram, naumast aðrir. Helztu spekimönnum og rithöfundum jafnaðarmanna var Ijóst að skipulagsnýbreytingar, sem snerta alla, mæta ýmsum hindrunum í venjum og tilfinningum einstakling- anna, sem margar aldir þarf til að sigrast á. Hagsmálaskipulag þjóðanna verður eigi myndað af fá- um einstaklingum, né þröngvað fram eingöngu með á- rásum og lögum. Pjóðfélagið er lífræn heild, sem fyrst þarf að taka á móti nýjungunum, eins og næringarforða, og melta þær. — »Framtíðarskipulag þjóðanna og fé- lagslífsins hlýtur jafnan að verða náttúrlegur afspringur þess, sem á undan gilti. Hið gagnstæða, stökkframfarir, hafa sömu afleiðingar og ef barn væri lagt í sæng full- þroska manns og teygt þangað til það fyllir rúm hans. Þeir, sem skilja þetta eigi, vita yfirleitt ekkert um hvert gildi jafnaðar- og félagshreyfingar hafa, og berjast svo á móti þeim, án þess að meta meira né gera nokkurn greinarmun á þeim og trúaröldum eða pólitískum hreyf- ingum.« F*etta segir August Bebel, þýzkur jafnaðarmaður. Robertus telur að minsta kosti 5 aldir þurfi til þess að koma í framkvæmd félagsskipun lögjafnaðarmanna. Og Ferdinand Lasalle nefnir 2 — 3 aldir, en nokkrir til- taka meira; fer það mikið eftir því hversu bráðlátir og ákaflyndir mennirnir eru. Stefnuskrá jafnaðarmanna t. d. í Danmörku gefur ekkert til kynna um það — hvorki með einstökum liðum né í heildaryfirlýsing — að öll þjóðarmeinin skuli grædd á stuttum tíma, með einni byltingu, og því síður að þeir telji sig hafa »lyf« við öllu, sem aflaga fer — eins og hr. Þorsteinn Þorsteins- son gefur í skyn um jafnaðarstefnuna —. Lesendum þessa tímarits gefst ef til vill kóstur á að kynna sér stefnuskrána, til sönnunar þessu. — Mestar líkur eru til að eigi líði margir mannsaldrar, þangað til hún er kom- in til framkvæmda og lögfestu í flestum atriðum, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.