Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 102

Réttur - 01.02.1917, Page 102
104 Réttur á landi, en að auð sé jafnað milli manna, auðvitað er það gert í smáum skömtum, og venjulegast á mjög ó- heppilegan hátt. Þegar einstaklinginn þrýtur fé og björg, eins og altítt er, verður stundum einhver góður náungi til þess að gefa honum af sínum skerf — eða þá hjálparfélög og líknarstofnanir. Pað er oftast af göfugum hvötum gert, og þessvegna mjög virðingarvert; en þau ráð og meðul ná ekki til allra þrotabúk, og hafa tíðum mjög þving- andi og ófrjáísmannleg áhrif á þiggjendur. — Annað og almennasta jafnaðarlyfið, sem mörgum þjóðfélagsborgur- um er haldið við á, er, samkvæmt fátækralöggjöfinni, ómagaölmusa og ellistyrkur. — Fátækrastyrkurinn er tekinn af þeim, sem auðinn hafa, og skift á milli smæl- ingjanna. Allir skynsamir menn vita það og reynslan hefir sannað, að sú aðferð sljófgar sjálfsbjargarhvatir fá- tæklinganna, gerir þá kærulausa og ósjálfstæða — og spyrnir þeim oft út úr hinu lífræna mannfélagi. — En fátækrabölið og útgjöldin til ómaga aukast stórum, eink- um í bæjunum. Hversvegna? Svari þeir, sem álíta að nýjar breytingar, bendingar og aðferðir í hagsmálefnum — samskonar og lýst er í þessu riti — eigi ekkert er- indi hér á landi. — — Þjóðfélagið er annar ómaginn á auði einstakl- inganna. Pað þarf stöðugt að heyja baráttu og vinna öllum gagn á þjóðarheimilinu. Þessvegna hefir það einn- ig sínar þarfir, og til þess að það lendi ekki í þroti, né beri upp á sker, þarf að taka af auði allra skerf til þjóð- arbúsins — með sköttunum. Og því er nokkuð lýst hér að framan í ritinu, og í fyrsta hefti f. á., hversu heppi- legar eða réttlátar aðferðir eru notaðar til þess. — Eg tel það siðferðislega viðurkent, að í skattgjöldunum verði að gæta jafnaðar, unna einstaklingunum jafnréttis — miða skattskerf þeirra við orku, gjaldþol og náttúrlega aðstöðu hvers. Eða mælir nokkur á móti því? Þes^a er alls ekki gætt í núgildandi skattakerfi þjóðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.