Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 103

Réttur - 01.02.1917, Side 103
A uðsjafnaðarkenningar 105 innar; hiutfallslega of mikið tekið af fátæklingunum — vinnunni, en mætti aftur á móti taka meira af þeim, sem njóta náttúrugæðanna — jarðarinnar og sjávarútvegsins. Þetta er ein aðalorsökin til fátækrabölsins. Aðrar or- sakir til þess stafa af þessu: b. lítt takmörkuðum einkarétti einstakra manna til jarð- arafnota og leigu hennar. c. okurverði á húsa- og lóðaleigu. d. einokun einstakra manna og stéttar á verzluninni. e. stopulli vinnu fyrir verkalýðinn og misjöfnum vinnu- launum. Oildandi lög og skipulag þjóðfélagsins gera mjög lítið til þess að uppræta þessar orsakir, lækna þessi mein. Stefnur þær, sem skýrðar eru og framfylgt í þessu tíma- riti, miða einmitt til þess. Og þó telja ýmsir þær erind- islausar og vilja ekki styðja þær. Þeirý sem ekki hafa skilning, né vilja, til að bæta úr þessum göllum og mis- rétti í þjóðfélaginu — nenna ekki að hugsa um málin, heldur láta við svo búið sitja — þeir eru vesælustu fátæklingarnir á þessu landi, og; ef til vill, þeir sem helzt ætti að kenna í brjósti um, ef þeir væri ekki sjálfir of kaldir. — — Sú skipulagsgrein hinnar nýju jafnaðar- eða sam- vinnustefnu, sem náð hefir mestri útbreiðslu og festu hér á landi, eru kaupfélögin og sláturfélögin. Pau tryggja alþýðunni verzlunararðinn, jafna honum meðal allra fé- lagsmanna eftir þátttöku þeirra, og auðga jafnframt þjóð- félagið, því að verzlunararðurinn rann áður að miklu leyti út úr landinu. Pessi stefna virðist nokkuð geta læknað það mein. Hún hefir reynst vel og rétt úr mörg- um fátæklingskryppum. Prátt fyrir það virðist mikill hluti landsmanna seinn til að vakna og viðurkenna hana. Og fjölda margir spyrna á móti undir merki einstaklings- hyggjunnar. — — Önnur grein jafnaðarmenskunnar, verkamanna- samtökin, hefir dálítið komið til framkvæmda, síðustu ár-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.