Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 108

Réttur - 01.02.1917, Side 108
110 Réttur einstaklingurinn gjaldi minni landleigu af jarðabótum, vegna þess að mikill hluti verðgildis þeirra er að þakka hans eigin vinnu, én aðeins nokkur hluti náttúruskilyrð- unum. Eða, í öðru lagi, að hann greiði enga leigu af ákveðið timabil, njóti þeirra að öllu leyti sjálfur, t. d. fyrstu 15 árin. — Að sjálfsögðu ættu allar ræktunarum- bætur, sem einstaklingar hafa gert, að svara fullri land- leigu, þegar 30 ár (mannsaldur) eru liðin frá því að þær voru unnar. Hver einstaklingur nýtur verka sinna, sína starfs- og lífstíð; en erfðagóz geta þau eigi orðið lengur en þetta. 7 þriðja lagi verður að gæta þess að skattskylda eigi þær jarðabælur, sem einstaklingar hafa unnið, t. d. síð- ustu 15 árin, áður en landleigan gengur í gildi. Og um framtal þeirra verður sjálfsagt að hlíta opinberum skýrsl- um búnaðar- eða hreppsfélaga. — Loks skal þess getið, að eg vil ekkert fullyrða um, hvort landleigan öll nægir til þarfa þjóðarbúsins — (landssjóðs). Pegar lokið verður hinu nýja jarðamati, ætti frémur að mega gera sér Ijósa grein fyrir slíku. En auðvelt er að færa sterkar líkur fyrir því, að landleiga, miðuð við fremur lága peningavéxti, mundi að miklu leyti hrökkva. — — Þau atriði, sem nú hefir verið drepið á, aðeins til bendingar, verða nánar rædd og skýrð síðar í þessu tímariti. Aðaltilgangur minn er að sýna, að landleigan er réttlátasta gjaldið, og hefir heillavænlegri afleiðingar en skattgjöld af atvinnu og framleiðslu, sem venjulegast hvíla að mestu á vínnuarðinum. Að eg ekki nefni tollana, sem eru ranglátastir allra gjalda, og nema þó fullum 2/3 hlutum af tekjum landssjóðs nú (!), samkvæmt lands- reikningunum. Eg hefi bent á það áður, að samhliða landleigunni yrði, að minsta kosti fyrst um sinn, að hafa aðra tekju- stofna, t. d. erfðafjárgjald og almennan tekjuskatt, stig- hækkandi á stórefnamönnum og miklum tekjum, og meiri fyrir sér, en forsmán sú, sem nú er greidd í því J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.