Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 18

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 18
20 Réttur. an hefir sýnt, að liún ber nafn með rentu. Með því að nota afl samtakanna tekst henni að gera sína menn fjölhæfari, dug- legri og meiri menn. Henni hefir tekist það svo vel, að hún var jafnvel búin að tengja bönd milli ríkjanna, til að af- stýra blóðugum styrjöldum. Pessi bönd voru að vísu ekki orðin nógu sterk til að koma í veg fyrir blóðbaðið mikla, þegar það skall yfir. En viðleitnin ber þó engu að síður vott um menningarþroska þess flokks, sem hefir borið hana uppi. — Jafnaðarmennirnir gera að vísu kröfur til annara, — kröfur um hærri laun handa verkamönnunum og um trygg- ingu gegn auðvaldinu, með því að láta ríkið taka öll gróða- tæki í sínar hendur. En þeir gera líka kröfur til sín sjálfra, að sama skapi sem þeir fá hinum kröfunum fullnægt, kröfur um það, að vera eitthvað og gera eitthvað fyrir mannfélagið, — eitthvað, sem hinar stéttirnar láta undir höfuð leggjast að gera. Og þeir gera eitt enn. Þeir vinna fyrir áhugamál sín með lífi og sál, og leggja mikið á sig, til þess að þeim verði sem best ágengt. Þetta eru blessunarríku störfin, sem við eigum að sjá um að aukist. Hér á íslandi ber oflílið á þeim hjá jafnaðar- mannaflokknum ennþá. Það sem honum liggur mest á er það, að fá víðtækari og dýpri viðfangsefni en hann hefir ennþá, viðfangsefni, sem geti hrifið fjöldann og eflt menn að mentun og manngildi. — Hér var, sem betur fór, engin neyð, sem jafnast gæti á við eymdina í verksmiðjuborgunum erlendis, til þess að hrinda verkamannahreyfingunni af stað og gefa henni hita og afl. Að vísu getur engum dulist, að í svipað horf gæti sótt hér með tímanum, ef ekki væri rönd við reist í tæka tíð. Eftir því sem atvinnuvegir landsins heimta meira fjármagn til reksturs, því háðari verða efna- leysingjarnir hinum, sem peningaráðin hafa. En þessi hætta einsömul er ekki nægileg til að halda uppi verkamannasam- tökum, sem nokkurs eru verð. Einkum þegar þess er gætt, að íslenskir vinnuveilendur eru ekkert sérlega ófúsir á að sinna sanngjörnum launakröfum, ef liðlega er að þeim farið. En hér eru næg verkefni fyrir jafnaðarmenn önnur en at-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.