Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 29

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 29
Rœktun og sjálfstœði. 31 laust mun óbyggilegra nú, en fyrir þúsund árum, af því að hér er bygt á ráni. F*ar sem var fúaflói óslægur, eða harð- bali, þar er svo enn, þótt áin belji frjó-þrungin framhjá. Skógarnir eyddust, landið blés fyrir harða beit. Stundarhag- urinn hefir verið látinn éta upp framtíðarhaginn. Túngarðarn- ir færðust inn á túnin, eftir því sem jarðirnar urðu ver leikn- ar af ráninu, og fæddu færri skepnur til áburðarframleiðslu. Auðséð er, að ekki verður býlum fjölgað með þessu gamla lagi. Að vísu mætti, ef til vill, á stöku stað búa í afréttum, án mikillar ræktunar, en þau býli yrðu fá og eigi til al- inannaheilla; þau mundu raska friði afréttarfjár og þrengja að því. En góðir afréttir eru mönnum kjörgripir, sem eigi má skemma, það er til rýrðar allri sveitinni. Eigi að fjölga býl- unum að mun, verður það að byggjast á aukinni grasrækt. En jarðyrkja er hér alt öðrum skilyrðum bundin, en gerist í heitari löndum og frjósamari. förðin þarf áburð þegar i byrjun. Áburðurinn er mergurinn málsins og áburðarleysið versti þröskuldurinn fyrir allri nýrækt hér. Enginn getur, með tvær hendur tómar, tekið óræktað land og lifað á því, nema engi sé. Hann þarf þegar í upphafi áburð á nýbrotna land- ið, og eigi fer það að fæða liann og klæða fyrri en eftir nokkur ár. Eigi virðist víða haga svo til, að býli séu reis- andi á öðru en grasrækt. Skulum við nú athuga helstu möguleikana til aukinnar grasræktar. Túnrœktin gamla krefst fénaðar til áburðarframleiðslu. Leið- in til að stækka túnin, er sú, að fjölga fénaðinum og hirða áburðinn betur. Allmikið mundu túnin vaxa, ef hægt væri að bera alt sauðataðið á þau, og er það mikilsvert mál, að afla eldsneytis í staðinn. En eigi að auka túnræktina í stór- um stýl, mundi áburðarleysið verða alvarlegt. Menn verða að gæta þess, að fénaðurinn, sem á að framleiða áburðinn, þarf að vera til á undan túninu, sem á að fóðra hann. F*ess vegna getur nýrækt túna með húsdýraáburði, ein út af fyrir sig, ekki staðist. Hún þarf eitthvað til hjálpar. En við eig- um einmitt talsvert af þessum hjálparmeðulum. Bestan stuðn- ing og ódýrastan getur túnið fengið í engjarækt. Einnig er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.