Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 46

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 46
48 Réítur. sem fyndi að velferð hans og flokksbræðra hans hvíldi á hans eigin herðum, og á því hvernig hann ynni dagsverk sitt. Hann fyndi t l ábyrgðarinnar við verkið, fyndi að hvað, setn áfram miðaði, yrði hagur hans. Sjálfsíæðisöryggi til athafna kæmi í staðinn fyrir þá vonleysismollu og úrræðadeyfð, sem hvílir á mörgum þeim, er aldrei hafa unnið öðruvísi, en setn hugsunariaus verkfæri annaia, fyrir ákveðnum daglaunum. Samúð og samvinnu-gleði meðal verkamanna, er keppa að sama marki, og ást á verkinu, er veitir aukinn arð fyrir aukna ástundun, kemur í stað þess haturs, sem verkamenn bera oft og tíðum til vinnukaupenda. Hinn upphaflegi vinnu-ráðandi yrði þeim fjarlægur. — Peirra eigið félag yrði næsti aðilinn. Eg hefi senn lokið máli mínu. Hér að frarnan hefi eg farið fljótt yfir sögu, rúmsins vegna, og því eigi rökstutt alt sem skyldi. Veldur þar og nokkru, að oft er örðugt um heimildarritin upp til sveitanna. Enda á grein þessi frekar að vera hugvekja, en vísindi. Pessvegna vil eg að lokum drepa á þau meginalriði, sem eg vil helst í minni festa: Grundvöllur sjálfstæðis Jrjóðanna, er hin innri trygging þjóðfélaganna — menning alþýðu og efnahagur. Dýpstu rætur menningarinnar standa í jarðvegi heimilanna. Islensk mennig hefir verið bændamenning. Bú er enn landstólpi og menningarstólpi. Heimili fátækra bæjarbúa vantar uppeldisskilyrðin að ýmsu leyti. Sjálfstæði okkar byggist eigi á samningum við er- lendar þjóðir, heldur á því, að gera sem flest heimili sjálf- stæð og sjálfbjarga um uppeldi góðra og nýtra borgara. Leiðin til þess að fjölga góðum bændabýlum og endur- bæta kaupstaða-aðstöðuna: Ræktunin er fyrsta skilyrðið fyrir býlafjölgun. Helstu aðferðir við byggingu nýrrabýla í sveitum eru þessar: Grasbýli mætti stofna handa sjómönnum, en munu óvíða þrífast í sveitum. Arfaskifti stærri jarða getur víðast orðið notadrjúg til býlafjölgunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.