Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 55

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 55
Samvinnufélngin og andstœðingarnir. 57 hlutaðeigandi héruðum til stórskaða og kjötsölu landsins í heild sinni til álits tjóns. Um framleiðslu og sölu smjörs til útlanda þarf eigi að fjölyrða. Allir vita, að þar hafa kaupmenn eigi átt í neina hlutdeild. Pað má nokkuð um það deila, hverjir hafi átt upphafið að vöndun útfluttrar sjávarafurða. Qóð skilríki eru fyrir því, að á Norðurlandi var það félag bænda — Gránufélagið — sem byrjaði útflutning á vönduðum sjávarvörum (fiski og lýsi). Víðar mun það vera verk framleiðenda, heldur en kaupmanna, að þessar vörur hafa tekið framförum og komist í hátt verð. Þar sem sjávarútvegur er rekinn í stórum stíl, þá er hann að jafnaði svo sameinaður versluninni, að þar verður ekki gert upp á milli. En á Pingtíðindunum má sjá, að það eru samvinnumenn, sem hafa átt bestan þátt í löggjöf um mat á sjávar-afurðum, eigi síður en landbúnaðarvörum. Sé vel að gætt, er það í alla staði eðliiegt, að kaupfélög- unum farnist það betur en kaupmönnum, að sjá um með- ferð og sölu á þeim íslenskum vörum, sem selja skal á mark- aði erlendis. Það er áhugamál eigendanna að verðið sé sem hæst, og því sjálfsagt að þeir geri sér far um, að varan sé sem best við hæfi kaupendanna. Kaupmönnum er aftur á móti, oft og einatt, sama, hvort varan er í áliti og verði á markaðinum, ef þeir hafa nægilegan ágóða handa sér fyrir milligönguna, og það munu þeir oft hafa, þrátt fyrir lágt verð á hinum erlenda markaði. Þeir gæta þess sem sé, að verðið sé nógu lágt til framleiðendanna. Vegna þess, að kaupmenn eiga það alls eigi víst, að fá h'nar útfluttu vörur til meðferðar, þá getur það verið var- hugavert fyrir þá, að leggja í mikinn kostnað við móttök- una, svo sem bygging slátrunarhúsa og dýrra fiskverkunar- stöðva. En séu það eigendur varanna, sem þannig hafa lagt í kostnað, er það þeim nauðsyn, að hafa sem mest með áhöldin að gera, svo þau geti borgað sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.