Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 56

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 56
58 Réttur. Utvegun á útlendum vörum: Pað mun víð- ast hafa verið aðalhvötin til þess að stofna kaupféiög, að kom- ast með því að betri kjörum á hinum útlendu vörum, sem við þurfum að kaupa. Hefir sú líka orðið raun á, að þar hefir árangurinn orðið meiri og margvíslegri, en hina fyrstu stofnendur félaganna hefir grunað. Um slíkt þyrfti að rita mjög ítarlega, og skal þó hér, aðeins drepið á fá atriði. Vegna þess, að vörukaup þau, sein öll félögin til samans gera, nema miklu, slanda þau betur að vígi með að komast að góðum kjörum með kaup á markaði erlendis. Hefir þess jafnan gætt hingað til og verður þó að sjálfsögðu betur, þegar hin íslensku félög eru komin í Alþjóðasamband kaup- félaganna, sem væntanlega verður strax og ófriðnum Iýkur. f*að má telja eígi þýðingarlítinn kost á vöruútvegun kaup- félaganna, að hún er í höndum fárra manna, sem vel eru starfi sínu vaxnir. Hefir þannig útilokast, að misfellur þær yrðu, sem oft verða, ef kaupa skal inn á óþektum stöðum og frá mörgum seljendum. Aður en kaupfélögin hófu starf sitt, kom tnest öll útlend vara, sem fluttist til landsins, frá Kaupmannahöfn, og hefir það áður verið rætt hér í tímaritum, hvað slíkt væri óheppi- legt. Kaupfélögin gerðust brautryðjendur viðskifta við Bret- land, sem hafa gefist einkar vel. Einnig voru þau í byrjun ófriðarins komin í víðtæk sambönd við Þýskar og Hollensk- ar verslanir, sem hefði aukist mjög, ef eigi hefði ófriðurinn komið til hindrunar. En efalaust hefjast þau að nýju, strax og mögulegt er, og mörg ný hefjast þar að auki. Afnám skuldaverslunar: Pað var sagt um kaupfélögin í blaði einu í fyrra að: »KaupféIögin væru orðin helstu skuldaverslanir Iandsins.« Hvernig sem á er litið, hljóta þessi ummæli að vera öfgar einar. Það er á allra vit- und, að vegna þess hversu kaupfélögin hafa gefið miklum mun betri viðskiftakjör en kaupmenn, þá hefir viðskiftamönn- unum veití auðveldara að standa í skilum. Enda eru skuldir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.