Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 66

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 66
68 Réttur. III. Hvað er boðlegt? .......Einn af forstöðumönnum þessarar samkomu mælt- ist til þess við mig, að eg kæmi upp í þennan ræðustól í kveld. — Pið sjáið nú sjálf, að í slíkri bæn er fólgin mikil virðing — að minsta kosti ef hún er tekin frá vissum hliðum. En þrátt fyrir það, að virðingin kitlaði, gaf eg þessum manni ekkert loforð; hugsandi á þá leið, að eg hefði sennilega ekkert það fram að bera á þessum stað, sem boðlegt gæti heitið. Síðar, þegar eg fór að hugsa um þessa bón mannsins, flugu mér í hug, meðal annars, hinar alþektu ástæður fyrir slíkum bænum, nefnilega: ^Pað vantar menn« — í þessu tilfelli: ræðu- menn; og aftur á móti ástæður fyrir undanfærslunni, sem oft- ast felast í, eða er leiddar af orðunum, »ekki boðlegt*. Hversu aumt og broslegt er ekki félagslíf okkar, þegar þess- ar tvær setningar eru ríkar og gildandi á meðal okkar, eins og raun ber vitni um. Þessar tvær setningar eru svo sam- tvinnaðar öllu okkar lífi og öllum okkar athöfnum, að eg hygg vafalaust, að þær tvær og hið mikla vald þeirra megi teljast að minsta kosti. boðlegur grundvöllur undir 5 — 10 mínútna ræðu. Að hinu vík eg síðar, hvort eg sjálfur, sem ræðumaður, samsvara efninu. H. H. segir í ljóðabók sinni: »Oss vantar menn, oss vantar rnenn, sem andarteppu óp brýst fram úr öllu því sem vinna ber. — Það nýsitir köldum klakahramm á hvert það brjóst sem lyftir sér. Og hvern sem bogið bak vill rétta með bjargsins þunga legst það á, sem dauðra hausa hæðnisgretta, það haugum rofnum blasir frá: Orð, orð, innan tóm — fylla storð fölskum róm.« —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.