Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 68

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 68
70 Réttur. Til þess að skýra mál mitt ofurlítið nánar, verð eg að taka ofurlítið dæmi. — En til þess að lengja ekki tímann of mikið, verð eg að stikla á atriðunum, og taka það sem næst liggur. Gest ber að garði. Hann er ekki heimagangur, og útlit hans bendir til, að hann muni vera í venslum við hinn stóra guð vorra tíma, sem kallast menning. Við þekkjum þá naumast nein þau efni í bæ eða búri, og kunnum enga svo viðhafn- arlega samsetning þeirra, að við getum talið boðlegt gestinum. Og því þá ekki boðlegt? Af óttanum við menninguna. Óttan- anum fyrir því, að gegnum fábreytta réttinn skíni okkar eigin menningarleysi. — Við förum á mannamótið; hlustum á ræðumanninn og þykir fátt um. Og því þá það? Af því við óttumst, að andi hans sé ef til vill ekki svo Iaugaður í lindum menningarinnar, að vansalaust sé að taka þau fyrir góða og gilda vöru, en hættu- minna að þykja fátt um, því það er huliðsshjálmur, sem gott er að bregða yfir sig, og gefur í skyn, að meira sé inni fyrir; við höfum meira þekt, meira heyrt og séð, og vitum nokk- uð sjálf. Við hlustum á söngmanninn. Hann er of kunnugur okkur, til þess að við megum halda, að hann syngi vel. Og við »gagnrýnum« söng hans — og þykir fátt um, af því við höf- um heyrt annan svipaðan honum syngja, og handan við fjöll- in syngja fleiri — sennilega með enn meiri menningarblæ. Tökum nýútkomna bók — lesum hana, og hvað svo? Hún er eftir skáld, sem við þekkjum öll — lítilsverð, rétt lagleg dágóð, Ieiðinleg — afleit — ágæt! Nei, ágæt getur hún ekki verið, það væri ofbert menningarleysi. Agæt bók eftir skáld, er við þekkjum öll, það kemur varla fyrir — og hafa ef til vill lesið stór ritverk eftir stórskáld, sem við þekkjum ekki, og sjáum því í þokuhillingum nútíðarinenningarinnar — að bera slíkt saman eða nefna í einu er afarvarasamt!! — Óttinn við menninguna er líka hér að verki, og fyrir áhrif hans er það, að við teljum óboðlegt flest það, sem náungi okkar fram- leiðir. Við komum ekki auga á það, að hann eigi nein skil- ýrði til þess að setja nógu mikið menningarsnið á framleiðslu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.