Réttur


Réttur - 01.02.1923, Síða 7

Réttur - 01.02.1923, Síða 7
Rjettur, 7 í þeim efnum. Hann telur það verkefni komandi ára að breyta þeirri gömlu skoðun, að eignaumráð og eyðsla á verðmætum eigi að vera óskorað prívatmál hvers ein- staklings. Því meiri auði og verkakaupi sem úthluta þarf meðal inanna, því meiri nauðsyn á sterku eftirliti ríkis- valdsins. Eyðsla á fjármunum og vinnuorku einstaklinga liverrar þjóðar hafi mikil áhrif á hag þjóðfjelagsheildar- innar. Hann telur að eign hvers einstaklings megi eigi fara yfir tiltekið hámark; á að hindra það og takmarka með erfðafjárskatti, verðhækkunarskatti, skatti á gróða- brallságóða og af einkaleyfistekjum og einokun. Hann mælir og með þjóðnýtingu á einstökum stórfyrirtækjum. Þá deilir hann mjög á fjölmenni verslunarstjettarinnar. Þær miljónir dagsverka, sem verslunaragentar eyða til lítils gagns, eru honum þyrnir í augum. Telur að þá megi spara, ef að í hverii stórborg sjeu sýnishorna-vöru»lager« fyrir heildsalana. Þúsundir smásölubúða, þar sem karlar og konur standa vinnulítil innan við búðarborðin, telur hann ógurleg átumein í þjóðfjelaginu. Það þurfi að færa smásöluna saman í stærri búðir og minka stórum vinnu- kraftinn við hana. Ennfremur bendir hann á óþarfar og hjegónrlegar iðnaðargreinar. Biður að atlnrga það t. d., að eitt gimsteinahálsband, sem flutt 'er inn í landið, kost- ar eins mikið og umbætur á stórum búgarði, og að lrvert þúsund af Kampavínsflöskum, til drykkjar, frá Frakklandi, kosti þjóðina eins mikið og að koma góðum manni gegn- um háskólanám, eða gera hann fullnuma í verkfræði. Athugi menn þessi dæmi og þúsundir annara sams- konar, þá eiga þeir, vænti jeg, erfitt með að átta sig á, að þjóðfjelaginu beri að styðja þetta sleifarlag, með laga- vernd og þjóðarauði, eins og nú er gert. Yfirleitt gagn- rýnir hann mjög skarplega og með bersögli þjóðlífið og skipulagshætti þess, og stjórnmálastarfsemi þjóðar sinn- ar. Það verður eigi rakið í stuttu máli. Stóriðnaðar- stefnan og verslunarsamkepnin segir liann að hafi vakið upp úr sálardjúpi einstaklinganna dýrslega græðgi, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.