Réttur


Réttur - 01.02.1923, Síða 28

Réttur - 01.02.1923, Síða 28
28 Rjeítur. tegund:n var fyrirfrain dæmd til dauða, þótt lifað hefðu þeir nokkur a'r lengur. Enginn veit hvað átt hefir fyr en mist hefii; engar bætiir megna að kalla þessa tegund aftur til lifs- ins og enginn gelur grátið hana úr helju. Hamir þessara fugla voru sendir á útlend náttúrugripasöfn og eru nú þar til sýnis sem minnisvarði þeirrar þjóðar, er hjálpaði til að út- rýma geirfuglinum. Einstakir útlendingar fóru nú að bjóða mörg þúsund krónur fyrir einn einasta geiifuglsham eða þó ekki væri nema fyrir eitt egg. Petta var gert til að æsa dráp- girnina hjá tnönnum, sem ef til vill hiltu eiiin eða tvo fugla einhversstaðar í afkirna jarðarinnar. En það var árangurslaust, geirfuglinn var útdauður — mælirinn var fullur. Útiýmingarsaga geirfuglsins sýnir, hvað menn eru sljófir fyrir tilverurjetti margra dýrategunda í náttúrunni. Drápgirnin gerir menn að tilfinningalausu verkfæri t'l að útrýma þeim við hvett tækifæri sem býðst. Sömu aðferð er nú beitt við allan þorra íslenskra fugla. Tilvera þeirra hangir á veikum þræði. Það vantar ekki nema herslumuninn að sumum þeirra verði þegar útrýmt. Og það sannaðist, að ef þá vantaði flugfjaðrirnar, eins og geirfuglinn, til þess að lyfla sjer frá jörðinni, væru þeir fyrir löngu útdauðir hjer á landi, og stór eyða komin í íslenska nátlúru, þar sem áður drotnaði fegurð, líf og fjör. Rostungurinn er sem kunnugt er útdauður hjer við ísland. Mikið var af þeirri dýrategund til forna við strendur lands- ins. A það benda örnefnin, sem enn eru við líði, t. d. Rosmhvalsnes. Svarðreipi, er notuð voru í höfuðbendur á skip, var verslunarvara íslendinga til forna. Ressa vöruteg- und fengu þeir af rostungum, sem veiddir voru lijer við land, og mun það meðal annars hafa stutt að því, að úlrýma iost- ungnum. Rað sem ertir er af þessari dýrategund hefst við latigt norður í íshafi, nálægt Grænlandsströndum, og er talið víst, að hún verði aldauða þar með tímanum. Stundum hefir það komið fyrir, að rostungur hefir slæðst hingað til lands- ins rjett af tilviljun, en aldrei komist lifandi í burtu aflur, ef nokkur ráð liafa verið að drepa hann. Morðvopnin eru undir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.