Réttur


Réttur - 01.02.1923, Page 68

Réttur - 01.02.1923, Page 68
68 Rjettur vjer tökum betur eftir náttúrunni, þá mun oss takast að efla jurtarækt og jarðargróður meir en verið hefir. Þegar menn gleyma sjálfum sjer, þá gleyma menn jörðunni, en jörðin er allra móðir. Vjer ímyndum oss, að einhverntíma muni menn vinna eftir tignarlegri og fegri hvötum en verðlaunaloforðum í silfurpeningum.« Skóglendumar í Síberíu eru Ijóst dæmi þe.s hvað náttúran áorkar, þar sem hún er sjálfráð að græða upp aftur svæði, sem svift eru gróðri. Oft kviknar í skógunum í Síberíu af eldingu, eða þó ö!lu heldur af hegningarverðu skeytingarleysi manna, sent með eldinn fara. Oft geysar eldurinn um skóginn svo vikum skiftir. Pykkir reykjarmekkir þyrlast í loft upp og byrgja fyrir sól, á mörg hundruð kvaðratkílómetra svæði. Úr skóginum, og undan eklinum, sópast öll dýr, sem flúið geta. Svo tugum þúsunda skiftir æða þau langar leiðir inn í land undan voðanum. Birnir og önnur dýr finnast eftir brunann í hjeruðum, þar sem þau sjaldan eða aldrei hafa áður verið. En enginn veit þó, hve mörg verða eldinunt að b áð. Árið 1870 geysaði einn slíkur skógareldur í Síberfu, brendi hann á hálfum mánuði um há!fa miljón hektara af stórvöxnum og gróðursælum skógi. Eftir slíka skógarbruna lítur landið ekki út mjög gróðurvænlega. Tilsýndar að sjá er það eins og biksvart flag, enda sjást menjarnar eftir skógarbrunann í 1 til 100 mannsaldra á eftir. Fauskarnir, sem eftir standa, eru sviðnir og brunnir. t*eir brotna og molna niður smám saman, svo jarðvegurinn verður stráður óteljandi hálfbrunnum og albrunn- trjábolum. En loks eftir langan tíma framleiðir þó jarðvcgur- inn nýtt líf, nýjan gróður. Frjófgandi afl náttúrunnar tekur nú til starfa. Aslcan veröur að áburði og gróðurgjafa. Fyrsta trjátegundin, sem vex á biunaland nu, er b'rkið, það gengur á undan og greiðir öðrum skógi veg. Fræ þessi eru yfrið ljett og berast víða undan vindinum; þau festa rætur í ösk- unni, og eftir nokkurn tíma er kominn þarna þjettur birki- skógur. Par næst koma barrtrjen og taka sjer bólfeslu hjá biikinu, því að það er búið að undirbúa komu þeirra og laga skilyrðin. Geta þau nú vaxið upp f skjóli þess. Eftir i.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.