Réttur


Réttur - 01.02.1923, Page 78

Réttur - 01.02.1923, Page 78
kjeltut 18 bæði upp á móti ylnum, sólatljósinu, og ofan í jarðveginn eítir næringunni. Náttúran vekur þannig jurt til lífsins, sem vex og þroskast. Hún fær rjett til að njóía alls þess, sem hún getur náð í og notað sjer til lífsviðurha’ds. Ef maðurinn gerir ekkert til að halda lífi hennar við, á hún það sjálf með- an það varir. Þegar maðurinn grípur inn í starf náttúrunn- ar á þann hátt að varðveita útsæðið, halda við, efnunum í jarðveginum, eða gerir eitthvað til að auka vöxt og viðgang jurtalx'sins, vinnur hann með framleiðslustarfi hennar. Með þessu móti ann hann nátlúrunni þess rjettar, sern henni ber og tryggir sjer um leið rjettinn til ávaxtanna af rælrtuninni. Taki maðurinn aftur á móti allan ágóðann af ræktunarstarfi náltúrunnar, bæti ekki jarðveginum aftur efnin, sem úr hon- um eru tekin, nje sjái honum fyr;r útsæðinu, 'svo að frjó- semi landsins verði hætta búin, er hann orðinn ræningi. Hann sviftir jurtirnar þeim rjetti, seni þær höfðu til að njóta lífsins. Endirinn verður sá, að landið verður gróðurvana og frjó- efnasnautt. Rjettinn, sem menn hafa tekið sjer gagnvart náttúrunni og öllum dýrum jarðarinnar, hafa þeir bygt á þessum orðum biblíunnar: »Drotna3u ylir fiskum sjávarins og yfir fuglum loítsins og yfir öllum dýtum, sem hrærast á jörðinni.i- Um- mæli þessi hafa verið misskilin og rangfærð. M?nn hafa þýlt þau sjer í hag til þess að rjettlæta drápgirnina og gróður- eyðsluna. Rau liafa verið sk lin þannig, að j>drotna« sje hið sama og að drepa, en það er hið gagnstæða. Sá, sem tal- aði þessi orð í fyrstu, mun hafa átt við, að drottinvald manns- ins skyldi ekki ná lengra en til þe'rra tegunda, sem hann eldi upp, temdi og ræktaði. Par var manninum takmark sett. Vill dýr og villijurtagróður eru s:nn eigin herra, þangað til maðurinn tekur þau til ræktunar og færir þann g út valdsvið silt. Hafi hann ekki tök á að fjölga törrdu dýrategundunum, með því að rækta dýr, sem enn eru ótamin, ætti hann að minsta kosti að láta viltu dýrin hlutlaus. Menning þjóðanna og framfarir þeirra er bygð á náttúru- auðnum. Eftir því sem auðsæld landanna er meiri og fjöl-

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.