Réttur


Réttur - 01.02.1923, Síða 78

Réttur - 01.02.1923, Síða 78
kjeltut 18 bæði upp á móti ylnum, sólatljósinu, og ofan í jarðveginn eítir næringunni. Náttúran vekur þannig jurt til lífsins, sem vex og þroskast. Hún fær rjett til að njóía alls þess, sem hún getur náð í og notað sjer til lífsviðurha’ds. Ef maðurinn gerir ekkert til að halda lífi hennar við, á hún það sjálf með- an það varir. Þegar maðurinn grípur inn í starf náttúrunn- ar á þann hátt að varðveita útsæðið, halda við, efnunum í jarðveginum, eða gerir eitthvað til að auka vöxt og viðgang jurtalx'sins, vinnur hann með framleiðslustarfi hennar. Með þessu móti ann hann nátlúrunni þess rjettar, sern henni ber og tryggir sjer um leið rjettinn til ávaxtanna af rælrtuninni. Taki maðurinn aftur á móti allan ágóðann af ræktunarstarfi náltúrunnar, bæti ekki jarðveginum aftur efnin, sem úr hon- um eru tekin, nje sjái honum fyr;r útsæðinu, 'svo að frjó- semi landsins verði hætta búin, er hann orðinn ræningi. Hann sviftir jurtirnar þeim rjetti, seni þær höfðu til að njóta lífsins. Endirinn verður sá, að landið verður gróðurvana og frjó- efnasnautt. Rjettinn, sem menn hafa tekið sjer gagnvart náttúrunni og öllum dýrum jarðarinnar, hafa þeir bygt á þessum orðum biblíunnar: »Drotna3u ylir fiskum sjávarins og yfir fuglum loítsins og yfir öllum dýtum, sem hrærast á jörðinni.i- Um- mæli þessi hafa verið misskilin og rangfærð. M?nn hafa þýlt þau sjer í hag til þess að rjettlæta drápgirnina og gróður- eyðsluna. Rau liafa verið sk lin þannig, að j>drotna« sje hið sama og að drepa, en það er hið gagnstæða. Sá, sem tal- aði þessi orð í fyrstu, mun hafa átt við, að drottinvald manns- ins skyldi ekki ná lengra en til þe'rra tegunda, sem hann eldi upp, temdi og ræktaði. Par var manninum takmark sett. Vill dýr og villijurtagróður eru s:nn eigin herra, þangað til maðurinn tekur þau til ræktunar og færir þann g út valdsvið silt. Hafi hann ekki tök á að fjölga törrdu dýrategundunum, með því að rækta dýr, sem enn eru ótamin, ætti hann að minsta kosti að láta viltu dýrin hlutlaus. Menning þjóðanna og framfarir þeirra er bygð á náttúru- auðnum. Eftir því sem auðsæld landanna er meiri og fjöl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.