Réttur


Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 58

Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 58
186 HEIMSBARÁTTAN UM OLÍUNA [Rjettur að tveggja lentu í opinberu stríði, eða í öðru lagi reyndu að sameinast á einhvern hátt. Hjer var eigi að- eins að tefla um olíumarkaðinn heldur einnig yfirráð- in á sjónum. Til þess að samkepnin yrði ekki altof hörð og hættu- leg, sjerstaklega á kreppuárum, afrjeðu aðalfyrirtækin að skifta markaðinum milli sín. Þá hlaut New Jersey- deildin af Standard Oil Evrópumarkaðinn að ‘undantek- inni Búlgaríu og Grikklandi, sem New York deild Standard Oil hlaut ásamt mörgum löndum Asíu og Afríku. Ensk-hollenska félagið hefir síðan náð sam- komulagi við Standard Oil um söluna í Evrópu. Nú leit út fyrir að olíustríðið væri til lykta leitt. Að vísu var markaðinum ekki skift fullkomlega, en í stór- um dráttum mátti þó heita að svo væri og af þeim hlut- um höfðu fjelögin ekki neinar verulegar áhyggjur. England hafði látið af hendi völd sín yfir olíunni í Mexico, og dregið sig út úr baráttunni í Ameríku. En nú kemur nýr aðili til sögunnar, og það er Sovjet- Rússland. Olíuiðnaði þess fleygði hraðar fram en nokk- ur hafði vænst. Bæði Standard Oil og Royal Dutch Sheil höfðu keypt eignir þær, sem hin gömlu auðvalds- fjelög áttu í olíuhjeruðum Rússlands. Fjekk Standard Oil þannig á pappírnum umráð yfir Bakuhjeraðinu en Royal Dutch Shell náði í Grosny-hjeraðið. Með þessu móti hugðust olíufjelög þessi að ná áhrifum á stjórn- mál Sovjetlýðveldisins. Bein afleiðing þessa var, að bæði fjelögin lögðu sig í lírna, til að ná valdi á rúss- nesku olíunni, á fundum þeim, er haldnir voru í Genua og Haag. Þeir, sem kynnast vilja baráttunni um rúss- nesku olíuna, ættu að lesa rit ameríkumannsins Louis Fischers »Oil Imperialism«. Rit þetta er samsafn staðreynda, heimildarskjala, blaðaummæla og fleira þessháttar. Þar er djöfladans auðvaldsins dreginn fram í dagsljósið. Þar sjer maður hina rjettu mynd þess, lubbamensku, harðýðgi, hugleysi, ásamt hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.