Réttur


Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 147

Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 147
Rjetturj VÍÐSJÁ 275 Þetta varð kunnugt og þá söfnuðust fleiri til þeirra og gengu í bandalag við þá, og fór orð af þeim sem ill- vígum ræningjaflokk. Stjórnarvöldin í Róm sendu 3000 manna hersveit til höfuðs þeim, en með sínum 200 liðsmönnum vann Spartakus fullkominn sigur og hlaut mikið herfang. Upp frá því var nafn Spartakus- ar á hvers manns vörum um alla ítalíu. Hann gaf út yfirlýsingu, þar sem hann sagði Rómaborg stríð á hendur og skoraði jafnframt á alla kúgaða að samein- ast undir merki sitt til frelsisbaráttu, og það streymdi til hans fjöldi manns. Frá Rómaborg var sendur her, sem taldi 8—10000 manns gegn Spartakusi. Þegar þeim her var að mæta, þá kom það fyrst í ljós, sem síðar olli ósigri Spartakus- ar: Liðsveitir hans hlýddu illa aga og undirforingjarn- ir risu gegn vilja hans. Hann vildi fara gætilega, en það skoðuðu liðsmenn hans sem ragmensku. 3000 manna sveit af liði hans lagði til orustu við Rómverja en beið algeran ósigur. En Spartakus hjelt sinni stefnu, forðaðist orustu, þar til hann sá sigurvænleg- ast. En þegar hann loks lagði til orustunnar, hlaut hann glæsilegan sigur, og hafði þá alla Suður-ftalíu á valdi sínu. Þá vildi Spartakus draga með her sinn norður um ítalíu, en aðrir vildu í þess stað snúa sjer að Róma- borg og ná henni á sitt vald. Ágreiningurinn tafði framkvæmdir, og á meðan var af kappi unnið að því í Rómaborg að búa út nýjar sveitir á hendur þeim. Þrjár hersveitir voru sendar á stað, en nú hafði Spartakus orðið yfir her að segja, sem taldi 70,000 manns og hann vann sigur, — að þessu sinni eftir harða viðureign og mikið mannfall. f þeirri orustu fjell undirforingi hans Croxíus, sá er staðið hafði fyr- ir andróðri gegn vilja hans og nú virtist honum það í lófa lagið að framkvæma áform sín, — ná Norður-Í- 18*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.