Réttur


Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 155

Réttur - 01.07.1928, Blaðsíða 155
Rjettur] RITSJÁ 283 honum, sem endar á nýjum ósigri, af því að óafmáanleg bölvun livíldi yfir sambúð þeirra? En þessum spurningum er svikist um að svara. Hnúturinn er ekki leystur, heldur skorið á hann. Alt í einu fyrirvaralaust er Áslaug látin hverfa af sviðinu. Þungamiðja sögunnar er atriði, sem lesendanum liggur í harla Ijettu rúmi: Sætt þeirra bræðr- anna, en alls ekki sambúð hjónanna, sem tekið hafði huga les- andans heilan og óskiftan. Hjer er sá þverbrestur í sögunni, sem gerir það að verkum, að þessari sögu verður að skipa neðar en öðrum verkum Krist- ínar. Og- það liggur nokkuð ljóslega í augum uppi, af hverju sé þverbrestur stafar. Höf. hefir ákveðin sögulok fyrir augum þegar sagan er byrjuð. Henni er ætlað að sýna stórfelda mis- sætt og heimilisóhamingju, en alt á samt að fara vel að lokum og' gamla splundraða heimilið aftur að renna saman í eitt. Ás- laug er tekin með í söguna sem hjálpartæki, svo að náð verði ákveðnu marki. En skáldgáfa höfundarins vex fyrirfram sett- um tilgangi yfir liöfuð. Áslaug magnast í meðferðinni og óðar en varir er hún orðin aðalpersóna sögunnar. örlagaþræðir sög- unnar liggja allir út frá henni og vefjast um hana. í meðferð sögunnar hefir skapast nýtt viðfangsefni, miklu áhrifameira og' stórfeldara en það, sem upphaflega vakti fyrir höfundinum. En höfundur starblínir á tilganginn, finnur að Áslaug er orðin fyr- ir, ryður henni úr veginum, en finnur ekki, að með því er skor- ið á lífæð sögunnar, eins 'og málum var komið. Jeg tel víst að sumir telji, að með þessari sögu komi það í Ijós, að nú sje Kristín búin að lifa sitt fegursta sem skáldrita- höfundur. Jeg get ekki litið svo á málið. Þessi saga gefur mjer vonir um það, að Kristín geti átt sitt besta eftir. Þessi saga sýnir það, að hún er búin að skrifa sig þreytta um fyrirgefn' ingu og sættir. En hún sýnir jafnframt að það eru verðmæti að brjótast fram; sem ekki hefir áður gætt í skáldskap Kristínar, og' sem hún sjálf hefir auðsjáanlega ekki veitt eftirtekt, eða tekur að minsta kosti ekki tillit til. I upphafi hefir hún sett ramma sögunnar of fastan. Viðfangsefnið vex svo í höndun henni, að það gerir kröfu til nýrrar niðurstöðu. En þeirri kröfu er ekki sint. Þessvegna verður sagan gölluð sem listaverk og' niðurlag hennar, þar sem höfundur er þó að fara með hugðar- efni sitt, verður slapt með köflum. Það er eins og skáldagyðjan hafi fundið sjer misboðið og neitað um liðsinni sitt við niðurlag verksins. Með Heiga frá Hnjúki kemur skapgerðarlýsing, sem er ný og einstæð hjá Kristínu. Það er eini karlmaðurinn í sögum henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.